spot_img
HomeBikarkeppniÚrslit kvöldsins: Fimm lið áfram í 16 liða úrslit Geysisbikarsins

Úrslit kvöldsins: Fimm lið áfram í 16 liða úrslit Geysisbikarsins

Fimm leikir fóru fram í 32 liða úrslitum Geysisbikarsins í kvöld.

Eftir leikina eru Sindri, Njarðvík, Grindavík, Breiðablik og Þór Akureyri öll komin áfram í 16 liða úrslitin, á meðan að Skallagrímur, Höttur, Hamar, ÍR og Snæfell hafa lokið keppni.

Úrslit kvöldsins

Geysisbikar karla:

Skallagrímur 71 – 80 Sindri

Höttur 68 – 81 Njarðvík

Hamar 77 – 96 Grindavík

Breiðablik 94 – 86 ÍR

Snæfell 70 – 92 Þór Akureyri

Fréttir
- Auglýsing -