Njarðvík vann granna sína í Keflavík í kvöld 86-88 í hörkuleik í Toyota-höllinni. Njarðvík var kominn með hátt í 20 stiga forystu um tíma en Keflavík náði að minnka muninn og gera leikinn spennandi á lokamínútum hans.
Nick Bradford og Magnús Gunnarsson voru stigahæstir hjá Njarðvík með 20 stig hvor.
Hjá Keflavík skoraði Gunnar Einarsson mest eða 21 stig.
Meira seinna …



