22:56
{mosimage}
Blikar unnu sinn þrettánda sigur í röð í 1. deild karla þegar þeir unnu Ármann/Þrótt 87-92 í kvöld í Laugardalshöll.
Eftir sigurinn eru Breiðabliksmenn með 26 stig og sex stiga forystu á toppi 1. deildar. FSu er í 2. sæti með 20 stig.
Mynd: Snorri Örn Arnaldsson



