spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins á Icelandic Glacial mótinu

Úrslit kvöldsins á Icelandic Glacial mótinu

Tveir leikir fóru fram í Icelandic Glacial mótinu í Þorlákshöfn í kvöld.

Í fyrri leik kvöldsins lagði Valur lið KR nokkuð örugglega 86-95, þar sem að Pablo Bertone skilaði 18 stigum, 7 fráköstum og 7 stoðsendingum fyrir þá. Atkvæðamestur í liði KR var Þórir Guðmundur Þorbjarnarson með 27 stig, 11 fráköst og 8 stoðsendingar.

Tölfræði leiks

Í seinni leiknum unnu heimamenn í Þór lið Breiðabliks 105-113, þar sem að stigahæstur fyrir þá í leiknum var Glynn Watson með 23 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar. Fyrir KR var Everage Lee Richardson atkvæðamestur með 32 stig og 5 stoðsendingar.

Tölfræði leiks

Fréttir
- Auglýsing -