spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldsins:

Úrslit kvöldsins:

20:58

{mosimage}

Leikið var í Iceland Express-deild karla í kvöld og er fjórum leikjum lokið. Njarðvíkingar áttu í vandræðum í Seljaskóla sem og oftar og töpuðu með fjórum stigum 90-86.

Úrslit:
ÍR-Njarðvík 90-86
Snæfell-KR 83-92
Skallagrímur-Tindastóll 90-81
Fjölnir-Hamar 77-74
Þór Ak.-Keflavík 72-88

Meira seinna …

Mynd: Snorri Örn Arnaldsson

Fréttir
- Auglýsing -