spot_img
HomeFréttirÚrslit kvöldisins: Stjarnan vann í Njarðvík

Úrslit kvöldisins: Stjarnan vann í Njarðvík

20:45

{mosimage}

Leikjum kvöldsins í Iceland Express deild karla er nú að ljúka. Grindavík lagði Skallagrím 90-74 og Snæfell sigraði Tindastól örugglega 101-73, hér má lesa textalýsingu af leiknum á Stykkisholmspostinum.

 

Í Njarðvík gerðust óvæntir hlutir en Stjarnan vann þar 81-78 og í Seljaskóla vann Fjölnir langþráðan sigur þegar þeir unnu ÍR 85-83 

Þá var Valur yfir gegn Hamri í Iceland Express deild kvenna 29-22.

Meira á eftir

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -