spot_img
HomeFréttirÚrslit: Kvöld hinna óvæntu úrslita

Úrslit: Kvöld hinna óvæntu úrslita

Heil umferð fór fram í Domino´s deild kvenna í kvöld og voru nokkur úrslit sem komu á óvart. Haukar og Keflavík töpuðu á heimavelli en Snæfell marði sigur á KR þar sem Hildi Sigurðardóttur brást ekki bogalistin á vítalínunni á ögurstundu. Ná nældu Hvergerðingar sér í tvö góð stig með sigri í Röstinni.
 
 
Úrslit kvöldsins
 
Keflavík 57-66 Njarðvík
Grindavík 79-92 Hamar
Snæfell 67-65 KR
Haukar 69-91 Valur 
 
Keflavík-Njarðvík 57-66 (12-16, 14-11, 15-15, 16-24)
 
Keflavík: Porsche Landry 19/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 14/7 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 6/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 5/9 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 5, Bríet Sif Hinriksdóttir 5/7 fráköst, Lovísa Falsdóttir 3/4 fráköst, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Thelma Dís Ágústsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.
Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 21, Nikitta Gartrell 16/12 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Heiða B. Valdimarsdóttir 6/4 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 6/5 fráköst, Ína María Einarsdóttir 5, Andrea Björt Ólafsdóttir 4/5 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 2/5 fráköst, Emelía Ósk Grétarsdóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 0, Erna Hákonardóttir 0.
Dómarar: Jón Bender, Sigurbaldur Frímannsson
 
 
Grindavík-Hamar 79-92 (20-25, 16-13, 23-28, 20-26)
 
Grindavík: Blanca Lutley 25/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 17, María Ben Erlingsdóttir 16/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 10/10 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 4/9 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/9 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Katrín Ösp Eyberg 2, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Marín Rós Karlsdóttir 0.
Hamar: Di’Amber Johnson 31/11 fráköst/7 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 22/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 19, Marín Laufey Davíðsdóttir 9/13 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 4, Sóley Guðgeirsdóttir 4/4 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 3/8 fráköst, Rannveig Reynisdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Hafdís Ellertsdóttir 0.
Dómarar: Georg Andersen, Leifur S. Garðarsson
 
 
Snæfell-KR 67-65 (16-11, 21-14, 12-15, 18-25)
 
Snæfell: Chynna Unique Brown 24/9 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 12/12 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 9/4 fráköst/7 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 9/12 fráköst/5 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 8/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/7 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Edda Bára Árnadóttir 0, Aníta Rún Sæþórsdóttir 0.
KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 19/11 fráköst/7 stolnir, Ebone Henry 17/13 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Björg Guðrún Einarsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 11/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/5 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 0, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Perla Jóhannsdóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0.
Dómarar: Halldor Geir Jensson, Rognvaldur Hreiðarsson
 
 
Haukar-Valur 69-91 (21-26, 23-19, 16-23, 9-23)
 
Haukar: Lele Hardy 21/16 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Lovísa Björt Henningsdóttir 14/6 fráköst/5 varin skot, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/9 fráköst/6 stoðsendingar/6 stolnir, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/4 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4, Íris Sverrisdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0.
Valur: Anna Alys Martin 36/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 13/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 10/9 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9/4 fráköst/5 stolnir, Þórunn Bjarnadóttir 9, Rut Herner Konráðsdóttir 5/4 fráköst, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 3, Sóllilja Bjarnadóttir 3, María Björnsdóttir 2/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 1, Rannveig María Björnsdóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Steinar Orri Sigurðsson
 
 
 
  
Fréttir
- Auglýsing -