spot_img
HomeFréttirÚrslit: KR við stýrið í Reykjavíkurrimmunni

Úrslit: KR við stýrið í Reykjavíkurrimmunni

Sjö leikir fóru fram í Lengjubikarkeppni karla í kvöld. Nýliðar FSu skelltu Keflavík 112-81 í Iðu og þá hafði KR öruggan sigur í Reykjavíkurrimmunni gegn Val.

Úrslit kvöldsins í Lengjubikar karla

Þór Akureyri 77-95 Haukar

Hamar 53-66 Njarðvík

Þór Þorlákshöfn 128-56 Ármann 

FSu 112-81 Keflavík

Breiðablik 65-62 Skallagrímur

ÍR 93-48 KFÍ 

Valur 78-103 KR

Fyrirtækjabikar karla, A-riðill

Hamar-Njarðvík 53-66 (14-15, 20-17, 10-15, 9-19, 0-0)  
Hamar
: Örn Sigurðarson 16/15 fráköst, Oddur Ólafsson 12/6 fráköst/5 stolnir, Bjartmar Halldórsson 11, Stefán Halldórsson 9/4 fráköst, Páll Ingason 3, Þórarinn Friðriksson 2/5 fráköst, Hlynur Snær Wiium Stefánsson 0, Ágúst Logi Valgeirsson 0, Björn Ásgeir Ásgeirsson 0, Alexander Freyr Wiium Stefánsson 0.
Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 17/7 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 16/8 fráköst, Hjalti Friðriksson 8/5 fráköst, Jón Arnór Sverrisson 7/5 fráköst/8 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 7/4 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 5, Snjólfur Marel Stefánsson 2, Adam Eiður Ásgeirsson 2, Hilmar Hafsteinsson 2, Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson 0, Atli Karl Sigurbjartsson 0, Hermann Ingi Harðarson 0.
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Þorkell Már Einarsson

Þór Þ.-Ármann 128-56 (32-18, 31-10, 31-10, 34-18)  
Þór Þ.:
Þorsteinn Már Ragnarsson 25/9 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 19/19 fráköst/3 varin skot, Vance Michael Hall 14/9 fráköst/3 varin skot, Baldur Þór Ragnarsson 13/7 fráköst/11 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 13, Emil Karel Einarsson 11/4 fráköst, Magnús Breki Þórðason 10/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 10, Davíð Arnar Ágústsson 6/5 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 4/4 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 3.
Ármann: Magnús Ingi Hjálmarsson 11/7 fráköst, Eysteinn Freyr Júlíusson 6, Dagur Hrafn Pálsson 6, Gísli Freyr Svavarsson 6/4 fráköst, Guðni Páll Guðnason 6, Sigurbjörn Jónsson 5, Gudni Sumarlidason 4, Guðjón Hlynur Sigurðarson 4, Þorsteinn Hjörleifsson 3, Ólafur Ingi Jónsson 3, Andrés Kristjánsson 2, Páll Hólm Sigurðsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Jón Guðmundsson, Sigurbaldur Frimannsson

Fyrirtækjabikar karla, B-riðill

FSu-Keflavík 112-81 (30-26, 29-24, 29-18, 24-13)
FSu: Cristopher Caird 30/7 fráköst/5 stoðsendingar, Christopher Anderson 29/9 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Hlynur Hreinsson 16/6 stoðsendingar, Gunnar Ingi Harðarson 14/4 fráköst, Geir Elías Úlfur Helgason 11, Maciej Klimaszewski 6/4 fráköst, Bjarni Geir Gunnarsson 4, Svavar Ingi Stefánsson 2, Birkir Víðisson 0/7 fráköst, Arnþór Tryggvason 0. Keflavík: Davíð Páll Hermannsson 18/7 fráköst, Valur Orri Valsson 12/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 11/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 11/6 fráköst, Ágúst Orrason 10, Magnús Már Traustason 8, Andrés Kristleifsson 5, Ragnar Gerald Albertsson 4, Kristján Örn Rúnarsson 2, Andri Daníelsson 0, Arnór Ingi Ingvason 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Jón Bender, Jon Thor Eythorsson

Breiðablik-Skallagrímur 65-62 (18-22, 17-15, 19-15, 11-10)
Breiðablik: Kjartan Ragnars Kjartansson 18, Halldór Halldórsson 12/16 fráköst/5 stoðsendingar, Davíð Guðmundsson 10, Snjólfur Björnsson 9/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Sveinbjörn Jóhannesson 3/7 fráköst, Garðar Pálmi Bjarnason 3, Þórir Sigvaldason 2, Hlynur Logi Víkingsson 2, Þröstur Kristinsson 0, Matthías Örn Karelsson 0, Aron Brynjar Þórðarson 0.
Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 21/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 12, Atli Aðalsteinsson 10, Kristófer Gíslason 8/10 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 6/8 fráköst, Þorsteinn Þórarinsson 3/8 fráköst, Hjalti Ásberg Þorleifsson 2, Almar Örn Björnsson 0, Einar Benedikt Jónsson 0, Bjarni Guðmann Jónson 0, Atli Steinar Ingason 0, Arnar Smári Bjarnason 0. Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jóhannes Páll Friðriksson, Sveinn Bjornsson

Fyrirtækjabikar karla, C-riiðill

Þór Ak.-Haukar 77-95 (16-24, 19-23, 21-22, 21-26)
Þór Ak.
: Andrew Jay Lehman 23/6 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 15/8 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 11/4 fráköst, Tryggvi Snær Hlinason 11/13 fráköst, Sindri Davíðsson 10, Einar Ómar Eyjólfsson 3, Arnór Jónsson 2, Elías Kristjánsson 2, Svavar Sigurður Sigurðarson 0/5 fráköst, Sturla Elvarsson 0, Jón Ágúst Eyjólfsson 0, Atli Guðjónsson 0. Haukar: Haukur Óskarsson 22/11 fráköst, Kristinn Marinósson 20/6 fráköst, Kári Jónsson 16/8 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 14/10 fráköst, Hjálmar Stefánsson 10/6 fráköst, Jón Ólafur Magnússon 5, Emil Barja 4/6 fráköst/7 stoðsendingar, Arnór Bjarki Ívarsson 4, Alex Óli Ívarsson 0, Ívar Barja 0.
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Halldor Geir Jensson

Fyrirtækjabikar karla, D-riðill

ÍR-KFÍ 93-48 (19-9, 34-8, 15-10, 25-21)
ÍR:
Eyjólfur Ásberg Halldórsson 22/5 stoðsendingar/5 stolnir, Hákon Örn Hjálmarsson 17, Vilhjálmur Theodór Jónsson 14/4 fráköst, Hamid Dicko 9, Kristján Pétur Andrésson 7/10 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 6, Sæþór Elmar Kristjánsson 6, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5/9 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 5/4 fráköst, Trausti Eiríksson 2/4 fráköst.
KFÍ: Florijan Jovanov 17/10 fráköst, Gunnlaugur Gunnlaugsson 14, Helgi Hrafn Ólafsson 6/9 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 6/5 fráköst, Nökkvi Harðarson 3, Daníel Þór Midgley 2/6 fráköst/6 stoðsendingar/8 stolnir, Sturla Stigsson 0, Stígur Berg Sophusson 0, Óskar Ingi Stefánsson 0, Nebojsa Knezevic 0, Rúnar Ingi Guðmundsson 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Hákon Hjartarson, Georgia Olga Kristiansen

Valur-KR 78-103 (13-25, 22-17, 20-31, 23-30)
Valur:
Illugi Auðunsson 25/12 fráköst, Benedikt Blöndal 12/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 11/6 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 8/8 fráköst, Venet Banushi 5, Illugi Steingrímsson 4, Friðrik Þjálfi Stefánsson 4/6 stoðsendingar, Einar Ólafsson 4, Högni Egilsson 3, Sólón Svan Hjördisarson 2, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Magnús Konráð Sigurðsson 0.
KR: Brynjar Þór Björnsson 22/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 19, Vilhjálmur Kári Jensson 18/10 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 18/4 fráköst/5 stolnir, Ægir Þór Steinarsson 9/8 fráköst/6 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 7/4 fráköst, Arnór Hermannsson 5/4 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 4, Ólafur Þorri Sigurjónsson 1, Helgi Benedikt Hólm 0, Andrés Ísak Hlynsson 0.
Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson, Ingvar Þór Jóhannesson

Mynd/ [email protected] – Illugi Auðunsson geðri 25 stig og tók 12 fráköst í liði Vals í kvöld gegn sínum fyrrum liðsfélögum í KR en það dugði skammt að þessu sinni.

Fréttir
- Auglýsing -