Átta liða úrslit Lengjubikarkeppni karla fóru fram í kvöld þar sem KR, Tindastóll, Haukar og Fjölnir komust öll í undanúrslit keppninnar. Þá er ljóst að það verða Tindastóll og Fjölnir sem mætast í undanúrslitum í Ásgarði á föstudag og svo KR og Haukar.
Úrslit:
KR 92-81 Njarðvík
Fjölnir 71-58 Keflavík
Stjarnan 85-94 Haukar
Tindastóll 94-67 Snæfell
Fjölnir-Keflavík 71-58 (18-13, 12-11, 24-16, 17-18)
Fjölnir: Daron Lee Sims 19/11 fráköst, Davíð Ingi Bustion 11/7 fráköst, Valur Sigurðsson 9, Róbert Sigurðsson 8/5 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 8/6 fráköst, Ólafur Torfason 7/7 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 7/9 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 2, Þorri Arnarson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.
Keflavík: Guðmundur Jónsson 17, Davíð Páll Hermannsson 12/6 fráköst, Gunnar Einarsson 10, Damon Johnson 9/5 fráköst, Valur Orri Valsson 6, Aron Freyr Eyjólfsson 2, Reggie Dupree 2/4 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 0, Birkir Örn Skúlason 0, Andrés Kristleifsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Arnar Freyr Jónsson 0.
Dómarar: Leifur S. Garðarsson, Björgvin Rúnarsson, Davíð Tómas Tómasson
Stjarnan-Haukar 85-94 (24-14, 13-30, 21-15, 27-35)
Stjarnan: Justin Shouse 28/8 fráköst/5 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 15, Jarrid Frye 14/11 fráköst, Sæmundur Valdimarsson 8, Jón Orri Kristjánsson 7/6 fráköst, Ágúst Angantýsson 6, Sigurður Dagur Sturluson 4, Marvin Valdimarsson 3/9 fráköst, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Christopher Sófus Cannon 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Elías Orri Gíslason 0.
Haukar: Haukur Óskarsson 20, Emil Barja 18/9 fráköst/6 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 15/10 fráköst, Hjálmar Stefánsson 14/6 fráköst, Kári Jónsson 12/5 stoðsendingar, Sigurður Þór Einarsson 9, Helgi Björn Einarsson 6/5 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 0, Brynjar Ólafsson 0/4 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Alex Óli Ívarsson 0, Ívar Barja 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Halldor Geir Jensson
Viðureign: 0-1
Tindastóll-Snæfell 94-67 (14-19, 18-24, 36-11, 26-13)
Tindastóll: Pétur Rúnar Birgisson 24/4 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 19/4 fráköst, Myron Dempsey 16/4 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 13/6 fráköst/10 stoðsendingar, Darrell Flake 6/4 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Viðar Ágústsson 4, Sigurður Páll Stefánsson 3, Hannes Ingi Másson 2, Finnbogi Bjarnason 2, Helgi Freyr Margeirsson 0, Friðrik Hrafn Jóhannsson 0.
Snæfell: Pálmi Freyr Sigurgeirsson 18/7 fráköst, Austin Magnus Bracey 15/5 fráköst, William Henry Nelson 15/14 fráköst, Stefán Karel Torfason 8/9 fráköst, Snjólfur Björnsson 6, Sindri Davíðsson 3, Sveinn Arnar Davíðsson 2, Almar Njáll Hinriksson 0, Jón Páll Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Ísak Ernir Kristinsson, Jóhannes Páll Friðriksson
KR-Njarðvík 92-81 (21-13, 23-30, 30-20, 18-18)
KR: Helgi Már Magnússon 25/10 fráköst, Michael Craion 19/12 fráköst/5 stoðsendingar/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 15, Darri Hilmarsson 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 9, Pavel Ermolinskij 8/7 fráköst/5 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 5/4 fráköst, Högni Fjalarsson 0, Hörður Helgi Hreiðarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0/4 fráköst, Ragnar Jósef Ragnarsson 0.
Njarðvík: Logi Gunnarsson 23, Dustin Salisbery 16/7 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 16, Mirko Stefán Virijevic 9/6 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 6/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 4, Oddur Birnir Pétursson 3/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 3, Hjörtur Hrafn Einarsson 1/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Magnús Már Traustason 0.
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Bender, Eggert Þór Aðalsteinsson
Mynd/ Haukur Óskarsson setti 20 stig á Stjörnuna í kvöld í sigri Hafnfirðinga.



