spot_img
HomeFréttirÚrslit: KR slapp með skrekkinn í Hertz hellinum

Úrslit: KR slapp með skrekkinn í Hertz hellinum

Fimm leikir fóru fram í Domino´s deild karla í kvöld. KR slapp með skrekkinn í Hertz hellinum gegn ÍR, Skallagrímur fór frægðarför í Hólminn, Grindavík malaði Hauka, Njarðvík gerði slíkt hið sama gegn Val og Stjarnan vann naglbít gegn Þór Þorlákshöfn.
 
 
Úrslit kvöldsins
 
Stjarnan-Þór Þ. 97-95 (23-31, 25-21, 26-22, 23-21)
 
Stjarnan: Justin Shouse 23/6 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 20/7 stoðsendingar, Matthew James Hairston 20/11 fráköst, Fannar Freyr Helgason 17/7 fráköst, Marvin Valdimarsson 13/9 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 2, Sæmundur Valdimarsson 2, Christopher Sófus Cannon 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Jón Sverrisson 0, Daði Lár Jónsson 0.
Þór Þ.: Mike Cook Jr. 30/6 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 24/11 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 15/6 fráköst/6 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 9, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 8/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 6/7 stoðsendingar, Þorsteinn Már Ragnarsson 3, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Hjörtur Sigurður Ragnarsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.
Dómarar: Rognvaldur Hreiðarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Einar Þór Skarphéðinsson
 
 
Snæfell-Skallagrímur 84-98 (18-30, 23-22, 17-24, 26-22)
 
 
Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 26/10 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/10 fráköst/5 stoðsendingar, Travis Cohn III 11, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 11/5 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 11/4 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 6/5 fráköst, Snjólfur Björnsson 6, Stefán Karel Torfason 2, Gunnlaugur Smárason 0, Viktor Marínó Alexandersson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Finnur Atli Magnússon 0.
Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 49/7 fráköst/6 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 30, Egill Egilsson 4/7 fráköst, Davíð Ásgeirsson 4, Trausti Eiríksson 3/7 fráköst, Ármann Örn Vilbergsson 3/4 fráköst, Orri Jónsson 3, Sigurður Þórarinsson 2/4 fráköst, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Davíð Guðmundsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Davíð Tómas Tómasson, Steinar Orri Sigurðsson
 
 
ÍR-KR 83-85 (24-21, 18-22, 21-21, 20-21)
 
 
ÍR: Sveinbjörn Claessen 23, Hjalti Friðriksson 21, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 13/6 fráköst, Nigel Moore 11/13 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 6, Vilhjálmur Theodór Jónsson 5, Ragnar Örn Bragason 4/4 fráköst, Jón Valgeir Tryggvason 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0.
KR: Brynjar Þór Björnsson 17/6 fráköst, Martin Hermannsson 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Terry Leake Jr. 16, Ólafur Már Ægisson 11/4 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11, Darri Hilmarsson 9/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 5/14 fráköst/6 stoðsendingar, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Jón Orri Kristjánsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Högni Fjalarsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Leifur S. Garðarsson, Halldor Geir Jensson
 
 
Grindavík-Haukar 91-60 (27-8, 22-19, 26-18, 16-15)
 
 
Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/12 fráköst, Earnest Lewis Clinch Jr. 13/4 fráköst/9 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 12/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 8, Jón Axel Guðmundsson 8/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 7/11 fráköst, Kjartan Helgi Steinþórsson 7, Jens Valgeir Óskarsson 6/5 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 4, Nökkvi Harðarson 2, Magnúr Már Ellertsson 0.
Haukar: Sigurður Þór Einarsson 14, Haukur Óskarsson 10, Davíð Páll Hermannsson 10/4 fráköst, Kristinn Marinósson 7/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7/6 fráköst, Steinar Aronsson 4, Þorsteinn Finnbogason 4, Kári Jónsson 2, Svavar Páll Pálsson 2/4 fráköst/5 stoðsendingar, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Georg Andersen, Jóhannes Páll Friðriksson
Áhorfendur: 243
 
Njarðvík-Valur 112-75 (29-16, 24-19, 26-17, 33-23)
 
Njarðvík: Tracy Smith Jr. 25/14 fráköst/3 varin skot, Elvar Már Friðriksson 22/6 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Logi Gunnarsson 21, Maciej Stanislav Baginski 12/5 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 11/7 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ágúst Orrason 9, Friðrik E. Stefánsson 2/5 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 1, Óli Ragnar Alexandersson 0, Brynjar Þór Guðnason 0.
Valur: Chris Woods 28/16 fráköst, Birgir Björn Pétursson 14/10 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 12/6 fráköst, Oddur Ólafsson 4, Ragnar Gylfason 3, Jens Guðmundsson 3, Þorgrímur Guðni Björnsson 3, Benedikt Smári Skúlason 3, Benedikt Blöndal 2, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kristinn Ólafsson 1, Oddur Birnir Pétursson 0.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson, Jón Þór Eyþórsson
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. KR 13 12 1 24 1246/1017 95.8/78.2 5/1 7/0 97.5/81.7 94.4/75.3 4/1 9/1 +1 -1 +7 2/0
2. Keflavík 12 11 1 22 1074/912 89.5/76.0 5/1 6/0 89.7/78.2 89.3/73.8 5/0 9/1 +5 +3 +6 3/0
3. Grindavík 13 9 4 18 1144/1061 88.0/81.6 5/2 4/2 83.6/75.3 93.2/89.0 3/2 7/3 +3 +1 +2 2/0
4. Njarðvík 13 9 4 18 1260/1074 96.9/82.6 6/1 3/3 102.6/75.7 90.3/90.7 4/1 7/3 +3 +6 -3 1/2
5. Þór Þ. 14 8 6 16 1294/1294 92.4/92.4 5/2 3/4 94.7/90.7 90.1/94.1 4/1 5/5 -1
Fréttir
- Auglýsing -