KR stúlkur sigruðu í dag lið Hauka 64:55 í Dominosdeild kvenna en leikurinn var fyrsti af fjórum leikjum sem fram fara í dag. Leikið var í DHL höll þeirra KR stúlkna og má segja að KR hafi haft frumkvæðið í mestan hluta leiksins. Fyrir leikinn höfðu KR aðeins sigrað í þremur leikjum í vetur og í næst neðsta sæti deildarinnar með 6 stig en Haukar slást um sæti í úrslitakeppninni í vor. Svo sannarlega viðsnúningur hjá KR sem töpuðu í síðustu umferð gegn botnliði Breiðabliks.
Bergþóra Tómasdóttir skoraði 22 stig og tók 8 fráköst fyrir KR en hjá Haukum sem fyrr var það Lele Hardy með 26 stig og 23 fráköst.
Úrslit dagsins í Domino´s deild kvenna
Snæfell 84-48 Breiðablik
Valur 82-68 Grindavík
KR 64-55 Haukar
Keflavík 69-54 Hamar
KR-Haukar 64-55 (22-24, 20-9, 7-9, 15-13)
KR: Bergþóra Holton Tómasdóttir 22/8 fráköst, Simone Jaqueline Holmes 21/4 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 10, Sólrún Sæmundsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/8 fráköst, Helga Einarsdóttir 2/7 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 0, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Perla Jóhannsdóttir 0, Gunnhildur Bára Atladóttir 0.
Haukar: LeLe Hardy 26/23 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir/4 varin skot, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 11/10 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 6, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Sólrún Inga Gísladóttir 3, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0.
Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Halldor Geir Jensson
Snæfell-Breiðablik 84-48 (24-12, 24-8, 19-12, 17-16)
Snæfell: Kristen Denise McCarthy 28/14 fráköst/7 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 13, Hildur Sigurðardóttir 11/11 fráköst/11 stoðsendingar, Alda Leif Jónsdóttir 10/7 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 5/4 fráköst, Rósa Indriðadóttir 5, María Björnsdóttir 4/5 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3/5 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 2/7 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 2/6 fráköst, Silja Katrín Davíðsdóttir 1.
Breiðablik: Guðrún Edda Bjarnadóttir 12, Arielle Wideman 10/8 fráköst, Berglind Karen Ingvarsdóttir 6/4 fráköst, Aníta Rún Árnadóttir 6, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 5/8 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/8 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 3, Elín Kara Karlsdóttir 2, Hlín Sveinsdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0, Kristín Rós Sigurðardóttir 0.
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Georgia Olga Kristiansen
Keflavík-Hamar 69-54 (14-13, 18-11, 20-19, 17-11)
Keflavík: Bryndís Guðmundsdóttir 20/8 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 19/11 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 15/4 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 8/7 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 4/8 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 2, Marín Laufey Davíðsdóttir 1/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Irena Sól Jónsdóttir 0, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0.
Hamar: Sydnei Moss 19/9 fráköst, Heiða B. Valdimarsdóttir 13, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 6/9 fráköst/6 varin skot, Sóley Guðgeirsdóttir 6/5 fráköst/3 varin skot, Helga Vala Ingvarsdóttir 6, Þórunn Bjarnadóttir 4/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0, Hafdís Ellertsdóttir 0.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson
Valur-Grindavík 82-68 (20-16, 27-15, 20-20, 15-17)
Valur: Taleya Mayberry 26/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 18/7 fráköst/3 varin skot, Guðbjörg Sverrisdóttir 14/8 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir/3 varin skot, Kristrún Sigurjónsdóttir 14, Ragnheiður Benónísdóttir 4/10 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 4, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Bylgja Sif Jónsdóttir 0.
Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 20, María Ben Erlingsdóttir 12/8 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 11/9 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 7, Ingibjörg Jakobsdóttir 6, Kristina King 5/12 fráköst/8 stoðsendingar, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 3/4 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 2, Hrund Skuladóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0, Katrín Ösp Rúnarsdóttir 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Björgvin Rúnarsson
Staðan í Domino´s-deild kvenna
| Deildarkeppni | |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| Nr. | Lið | U/T | Stig | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. | Snæfell | 19/2 | 38 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 2. | Keflavík | 17/4 | 34 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 3. | Grindavík | 13/8 | 26 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 4. | Haukar | 12/9 | 24 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 5. | Valur | 12/9 | 24 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 6. | Hamar | 5/16 | 10 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 7. | KR | 4/17 | 8 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
| 8. | Breiðablik | 2/19 | 4 | ||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||



