spot_img
HomeFréttirÚrslit: KR og Tindastóll taka 1-0 forystu

Úrslit: KR og Tindastóll taka 1-0 forystu

Úrslitakeppnin í Domino´s-deild karla hófst í kvöld þar sem Íslandsmeistarar KR og Tindastóll tóku 1-0 forystu í rimmum sínum í 8-liða úrslitum. KR vann öruggan 85-67 sigur á Grindavík og Tindastóll fór með 90-100 sigur af hólmi gegn Keflavík. 

KR-Grindavík 85-67 (27-15, 22-18, 19-22, 17-12)
KR:
Helgi Már Magnússon 19, Michael Craion 19/7 fráköst/4 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 17/4 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 8, Björn Kristjánsson 7, Snorri Hrafnkelsson 6, Darri Hilmarsson 5/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 4/12 fráköst/8 stoðsendingar, Jón Hrafn Baldvinsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0, Arnór Hermannsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.
Grindavík: Charles Wayne Garcia Jr. 21/12 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 20/8 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 10/12 fráköst/10 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 7/5 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 5/3 varin skot, Kristófer Breki Gylfason 3, Hinrik Guðbjartsson 1, Ingvi Þór Guðmundsson 0, Magnús Már Ellertsson 0, Daníel Guðni Guðmundsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Þorleifur Ólafsson 0/4 fráköst.
Viðureign: KR 1-0 Grindavík 

Keflavík-Tindastóll 90-100 (21-29, 27-25, 21-25, 21-21)
Keflavík:
Reggie Dupree 17/4 fráköst, Jerome Hill 15/8 fráköst, Guðmundur Jónsson 14/6 fráköst, Valur Orri Valsson 13/9 fráköst/10 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 8, Ágúst Orrason 6, Davíð Páll Hermannsson 6, Andri Daníelsson 5, Magnús Már Traustason 4, Andrés Kristleifsson 2, Arnór Ingi Ingvason 0, Daði Lár Jónsson 0.
Tindastóll: Myron Dempsey 31/9 fráköst, Darrel Keith Lewis 21/4 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Anthony Isaiah Gurley 18/5 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 14/6 fráköst, Viðar Ágústsson 7/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Svavar Atli Birgisson 4, Hannes Ingi Másson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Pálmi Þórsson 0, Helgi Rafn Viggósson 0.
Viðureign: Keflavík 0-1 Tindastóll

Mynd/ Skúli Sigurðsson – [email protected] – Frá viðureign Keflavíkur og Tindastóls í TM-Höllinni í kvöld. 
 

Fréttir
- Auglýsing -