spot_img
HomeFréttirÚrslit: KR og Njarðvík taka sigra í fyrsta leik

Úrslit: KR og Njarðvík taka sigra í fyrsta leik

 Það voru KR og Njarðvík sem hófu leik í úrslitakeppni karla með sigrum og vörðu þar með heimavallarrétt sinn. KR höfðu sigur gegn Grindavík 71:65 þar sem Pavel Ermolinski var mættur í búning en spilaði þó ekki mikið.  Í Njarðvík var spennan heldur meiri þar sem að menn fóru í yfirtíð. Eftir 45 mínútna leik voru það loks Njarðvíkingar sem höfðu 88:82 sigur en loka kafli leiksins var vægast sagt háspenna. 
 
Fréttir
- Auglýsing -