spot_img
HomeFréttirÚrslit: KR með aðra hönd á deildarmeistaranum

Úrslit: KR með aðra hönd á deildarmeistaranum

 KR fóru langt með það að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í kvöld þegar þeir lögðu Keflavík í hörku leik þar sem úrslit réðust á síðustu sekúndum leiksins. Það var Brynjar Þór Björnsson sem setti niður þrist þegar um 7 sekúndur voru til loka og það dugði til 90:89 sigur heimamanna í DHL höllinni.  
 
Í 1. deildinni voru það svo Blikar sem sigruðu Skagamenn 107:86. 
 
 
KR: Helgi Már Magnússon 21/7 fráköst, Pavel Ermolinskij 17/15 fráköst/16 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 14/5 fráköst, Martin Hermannsson 14/4 fráköst/6 stoðsendingar, Demond Watt Jr. 10/4 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 9, Jón Orri Kristjánsson 3, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2/6 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Högni Fjalarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Ólafur Már Ægisson 0.
Keflavík: Michael Craion 37/10 fráköst/6 stolnir/5 varin skot, Darrel Keith Lewis 25/7 fráköst, Guðmundur Jónsson 12/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 11/4 fráköst, Valur Orri Valsson 4/6 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Gunnar Ólafsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Arnar Freyr Jónsson 0/8 stoðsendingar, Andri Daníelsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rognvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson
 
 
Fréttir
- Auglýsing -