Fimm leikir fóru fram í Domino´s deild karla í kvöld. KR kvittaði fyrir bikartapið með sigri í Ásgarði í kvöld og því mega Stjörnumenn enn bíða eftir sínum fyrsta heimasigri í deild gegn KR-ingum. Haukar jörðuðu ÍR, Njarðvík náði í tvö stig í Fjósinu, Tindastóll færði Snæfell sitt sjötta deildartap í röð og tryggðu sjálfum sér 2. sæti deildarinnar og Keflavík vann afar mikilvægan sigur í Röstinni. Þá fór einn leikur fram í 1. deild karla þar sem ÍA lagði Hamar 93-75 á Akranesi.
Úrslit kvöldsins í Domino´s-deild karla
Stjarnan 100-103 KR
Skallagrímur 96-108 Njarðvík
Haukar 89-65 ÍR
Snæfell 77-80 Tindastóll
Grindavík 81-89 Keflavík
Stjarnan-KR 100-103 (25-21, 30-29, 22-28, 23-25)
Stjarnan: Jeremy Martez Atkinson 32/15 fráköst/5 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 28, Marvin Valdimarsson 19, Justin Shouse 12/4 fráköst/11 stoðsendingar, Ágúst Angantýsson 4, Tómas Þórður Hilmarsson 3, Elías Orri Gíslason 2, Daði Lár Jónsson 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0.
KR: Michael Craion 37/20 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 18/6 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 15/5 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 10/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 8, Darri Hilmarsson 8/5 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 5, Finnur Atli Magnússon 2/5 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Illugi Steingrímsson 0, Darri Freyr Atlason 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Einar Þór Skarphéðinsson
Skallagrímur-Njarðvík 96-108 (21-33, 25-20, 26-29, 24-26)
Skallagrímur: Páll Axel Vilbergsson 24/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 23/6 stoðsendingar, Magnús Þór Gunnarsson 16, Tracy Smith Jr. 15/9 fráköst, Egill Egilsson 9/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 5, Trausti Eiríksson 2/6 fráköst, Atli Aðalsteinsson 2, Davíð Guðmundsson 0, Daði Berg Grétarsson 0, Hilmir Hjálmarsson 0, Magnús Kristjánsson 0.
Njarðvík: Stefan Bonneau 35/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 19/6 fráköst, Logi Gunnarsson 18/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 13/11 fráköst, Ágúst Orrason 10, Maciej Stanislav Baginski 9, Ragnar Helgi Friðriksson 2, Ólafur Helgi Jónsson 2, Oddur Birnir Pétursson 0, Snorri Hrafnkelsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Magnús Már Traustason 0.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Davíð Tómas Tómasson, Halldor Geir Jensson
Haukar-ÍR 89-65 (22-16, 22-14, 29-17, 16-18)
Haukar: Alex Francis 31/11 fráköst, Haukur Óskarsson 14/5 fráköst, Kári Jónsson 12/5 stoðsendingar, Emil Barja 11/10 fráköst/15 stoðsendingar/5 varin skot, Kristinn Jónasson 8/5 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 5, Kristinn Marinósson 4/4 fráköst, Hjálmar Stefánsson 2, Alex Óli Ívarsson 2, Ívar Barja 0, Helgi Björn Einarsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0.
ÍR: Trey Hampton 20/11 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 13/7 fráköst/3 varin skot, Kristján Pétur Andrésson 7/8 fráköst, Hamid Dicko 6/5 fráköst, Ragnar Örn Bragason 5, Sæþór Elmar Kristjánsson 4/6 fráköst, Kristófer Fannar Stefánsson 3, Friðrik Hjálmarsson 2, Daníel Freyr Friðriksson 2, Sveinbjörn Claessen 2/5 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 1/6 fráköst, Dovydas Strasunskas 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Ísak Ernir Kristinsson, Georg Andersen
Snæfell-Tindastóll 77-80 (14-15, 22-18, 23-25, 18-22)
Snæfell: Christopher Woods 29/13 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 13/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 8, Óli Ragnar Alexandersson 8, Austin Magnus Bracey 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Snjólfur Björnsson 4/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 1, Sindri Davíðsson 0, Jón Páll Gunnarsson 0.
Tindastóll: Myron Dempsey 20/6 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/6 fráköst/5 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 13/7 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Darrell Flake 6/4 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 5, Svavar Atli Birgisson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 2/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hannes Ingi Másson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Viðar Ágústsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
Grindavík-Keflavík 81-89 (24-25, 19-17, 11-21, 27-26)
Grindavík: Rodney Alexander 34/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 12/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 10/5 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 9, Oddur Rúnar Kristjánsson 7/4 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 4/8 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 2/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hinrik Guðbjartsson 2, Þorleifur Ólafsson 1, Daníel Guðni Guðmundsson 0, Nökkvi Harðarson 0, Hilmir Kristjánsson 0.
Keflavík: Davon Usher 21/10 fráköst, Damon Johnson 21/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 12, Valur Orri Valsson 10/5 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 8, Þröstur Leó Jóhannsson 8/5 fráköst, Gunnar Einarsson 4, Reggie Dupree 3, Arnar Freyr Jónsson 2, Eysteinn Bjarni Ævarsson 0, Andrés Kristleifsson 0, Tryggvi Ólafsson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Steinar Orri Sigurðsson
Áhorfendur: 286
Staðan í Domino´s deild karla
Deildarkeppni
| Nr. | Lið | L | U | T | S | Stig/Fen | Stg í L/Fen m | Heima s/t | Úti s/t | Stig heima s/f | Stig úti s/f | Síðustu 5 | Síð 10 | Form liðs | Heima í röð | Úti í röð | JL |
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 1. | KR | 20 | 18 | 2 | 36 | 1957/1656 | 97.9/82.8 | 10/0 | 8/2 | 101.1/82.3 | 94.6/83.3 | 4/1 | 8/2 | +2 | +10 | +1 | 3/2 |
| 2. | Tindastóll | 20 | 15 | 5 | 30 | 1890/1720 | 94.5/86.0 | 9/1 | 6/4 | 96.5/80.4 | 92.5/91.6 | 4/1 | 7/3 | +1 | -1 | +2 | 4/1 |
| 3. | Haukar | 20 | 12 | 8 | 24 | 1782/1681 | 89.1/84.1 | 8/2 | 4/6 | 90.1/80.0 | 88.1/88.1 | 5/0 | 5/5 | +5 | +3 | +2 | 4/2 |
| 4. | Njarðvík | 20 | 12 | 8 | 24 | 1756/1675 | 87.8/83.8 | 6/4 | 6/4 | 86.2/83.3 | 89.4/84.2 | 3/2 | 7/3 | +1 | -2 | +4 | 0/1 |
| 5. | Stjarnan | 20 | 11 | 9 | 22 | 1775/1761 | 88.8/88.1 | 8/2 | 3/7 | 93.0/84.2 | 84.5/91.9 | 2/3 | 5/5 | -2 |
Fréttir |



