spot_img
HomeFréttirÚrslit: KR í undanúrslit og Keflavík nældi í oddaleik

Úrslit: KR í undanúrslit og Keflavík nældi í oddaleik

KR komst í kvöld í undanúrslit Domino´s deildarinnar með 93-83 sigri á Þór Þorlákshöfn. Keflavík lagði Stjörnuna 100-87 og tryggðu sér þannig oddaleik í Ásgarði á Skírdag. KR vann því Þór 2-0 og staðan er 1-1 í einvígi Stjörnunnar og Keflavíkur.

Úrslit kvöldsins:
 
Keflavík 100-87 Stjarnan (1-1)
KR 93-83 Þór Þorlákshöfn (2-0 – einvígi lokið)
 
KR-Þór Þ. 93-83 (27-14, 19-22, 17-19, 30-28)
 
KR: Brandon Richardson 22/9 fráköst/5 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 19/4 fráköst, Helgi Már Magnússon 16/8 fráköst, Kristófer Acox 10/8 fráköst/3 varin skot, Martin Hermannsson 9, Darshawn McClellan 7/7 fráköst, Finnur Atli Magnusson 7/4 fráköst/3 varin skot, Jón Orri Kristjánsson 3, Illugi Steingrímsson 0, Emil Þór Jóhannsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Högni Fjalarsson 0.
 
Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 23/7 fráköst/8 stoðsendingar, David Bernard Jackson 20/11 fráköst, Emil Karel Einarsson 11, Darrell Flake 10/6 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 10/5 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 5, Guðmundur Jónsson 4/4 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0.
 
Keflavík-Stjarnan 100-87 (31-18, 22-23, 25-20, 22-26)
 
 
Keflavík: Darrel Keith Lewis 26/10 fráköst/5 stolnir, Magnús Þór Gunnarsson 24/5 fráköst/5 stoðsendingar, Billy Baptist 16/9 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 12, Arnar Freyr Jónsson 9/5 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 8/4 fráköst, Michael Craion 3/3 varin skot, Ragnar Gerald Albertsson 2, Andri Daníelsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Andri Þór Skúlason 0.
 
Stjarnan: Jarrid Frye 23/8 fráköst, Justin Shouse 18/7 fráköst/11 stoðsendingar/6 stolnir, Brian Mills 14/4 fráköst/5 varin skot, Marvin Valdimarsson 13, Jovan Zdravevski 12, Kjartan Atli Kjartansson 4, Sæmundur Valdimarsson 2, Fannar Freyr Helgason 1/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0.
Fréttir
- Auglýsing -