spot_img
HomeFréttirÚrslit: KR í kjörstöðu

Úrslit: KR í kjörstöðu

KR sigraði í kvöld þriðja leikinn í einvígi sínu gegn Tindastól og eru nú komnir í kjörstöðu fyrir komandi miðvikudag þegar liðin mætast í fjórða sinn á Sauðárkróki. Staðan er 2:1 í einvíginu og með sigri á miðvikudag tryggja KR sér Íslandsmeistaratitilinn. 104:91 varð lokaniðurstaða kvöldsins en sigur kvöldsins þrátt fyrir lokatölur var nokkuð öruggur og sanngjarn. 

 

MIchael Craion með 29 stig og 13 fráköst fyrir KR og Brynjar Þór Björnsson bætti við 26 stigum.  Hjá Tindastól var Darrel Lewis með 19 stig. 

 

 

Fréttir
- Auglýsing -