spot_img
HomeFréttirÚrslit: KR deildarmeistari 2015!

Úrslit: KR deildarmeistari 2015!

KR er deildarmeistari í Domino´s deild karla 2015! KR lagði Skallagrím í DHL-Höllinni í kvöld í nítjándu umferð á meðan Tindastóll tapaði sínum fyrsta heimaleik á tímabilinu. Þar með eru sex stig á milli liðanna, sex stig eftir í pottinum og KR hefur betur innbyrðis gegn Tindastól og eru því deildarmeistarar. ÍR landaði tveimur risavöxnum stigum með sigri á Snæfell og Haukar burstuðu Njarðvík í Ljónagryfjunni!
 
 
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild karla:
 
Tindastóll 84-94 Grindavík
Njarðvík 78-100 Haukar
ÍR 88-82 Snæfell
KR 96-86 Skallagrímur (KR deildarmeistari)
 
Tindastóll-Grindavík 84-94 (22-25, 17-23, 14-20, 31-26)
 
Tindastóll: Darrel Keith Lewis 25/8 fráköst/5 stoðsendingar, Myron Dempsey 19/17 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 13, Ingvi Rafn Ingvarsson 9, Pétur Rúnar Birgisson 7, Darrell Flake 6, Helgi Rafn Viggósson 3/9 fráköst, Jónas Rafn Sigurjónsson 2, Finnbogi Bjarnason 0, Viðar Ágústsson 0, Svavar Atli Birgisson 0, Hannes Ingi Másson 0.
Grindavík: Ólafur Ólafsson 21/5 fráköst, Rodney Alexander 19/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 17/5 fráköst/8 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 12/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Oddur Rúnar Kristjánsson 6, Þorsteinn Finnbogason 3, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Hinrik Guðbjartsson 2, Kristófer Breki Gylfason 0, Nökkvi Harðarson 0, Hilmir Kristjánsson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Björgvin Rúnarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson
 
 
ÍR-Snæfell 88-82 (28-16, 18-25, 21-18, 21-23)
 
ÍR: Trey Hampton 20/12 fráköst/5 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 17, Sveinbjörn Claessen 16/5 fráköst/5 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 14/4 fráköst, Hamid Dicko 8/6 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Kristján Pétur Andrésson 7/4 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 6, Dovydas Strasunskas 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0.
Snæfell: Christopher Woods 35/18 fráköst, Austin Magnus Bracey 13/6 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 10/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9, Sveinn Arnar Davíðsson 8/4 fráköst, Snjólfur Björnsson 4, Óli Ragnar Alexandersson 3, Stefán Karel Torfason 0, Sindri Davíðsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Ísak Ernir Kristinsson
 
 
Njarðvík-Haukar 78-100 (15-28, 24-27, 25-25, 14-20)
 
Njarðvík: Stefan Bonneau 40/4 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 19/9 fráköst, Logi Gunnarsson 8, Snorri Hrafnkelsson 6, Hjörtur Hrafn Einarsson 3/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 2/5 fráköst, Ágúst Orrason 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Ólafur Helgi Jónsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Magnús Már Traustason 0.
Haukar: Haukur Óskarsson 24/4 fráköst/6 stoðsendingar, Alex Francis 20/18 fráköst/6 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 18/4 fráköst, Kári Jónsson 18/6 stoðsendingar, Emil Barja 13/6 fráköst, Hjálmar Stefánsson 5, Helgi Björn Einarsson 2/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 0, Gunnar Birgir Sandholt 0, Kristinn Jónasson 0.
Dómarar: Jón Bender, Einar Þór Skarphéðinsson, Davíð Tómas Tómasson
 
 
KR-Skallagrímur 96-86 (22-14, 19-27, 23-16, 32-29)
 
KR: Michael Craion 22/16 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 19/6 fráköst, Helgi Már Magnússon 17/6 fráköst, Björn Kristjánsson 17/6 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 9, Darri Hilmarsson 8/5 fráköst, Finnur Atli Magnússon 4, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ragnar Jósef Ragnarsson 0, Illugi Steingrímsson 0, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 0.
Skallagrímur: Tracy Smith Jr. 27/16 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 21/4 fráköst/8 stoðsendingar, Páll Axel Vilbergsson 16/6 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 14/5 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 7, Daði Berg Grétarsson 1/5 stoðsendingar, Kristján Örn Ómarsson 0, Egill Egilsson 0, Trausti Eiríksson 0, Davíð Guðmundsson 0, Atli Aðalsteinsson 0, Hilmir Hjálmarsson 0.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Jakob Árni Ísleifsson
 
Staðan í Domino´s deild karla
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. KR 17/2 34
2. Tindastóll 14/5 28
3. Haukar 11/8 22
4. Stjarnan 11/7 22
5. Njarðvík 11/8 22
6. Grindavík 10/9 20
7. Þór Þ. 9/9 18
8. Snæfell 8/11 16
9. Keflavík 8/10 16
10. ÍR 5/14 10
11. Fjölnir 4/14 8
12. Skallagrímur 4/15 8
 
 
Úrlsit kvöldsins í 1. deild karla:
 
FSu 112-88 Breiðablik
 
FSu-Breiðablik 112-88 (31-31, 27-17, 29-21, 25-19)
 
FSu: Collin Anthony Pryor 28/13 fráköst, Hlynur Hreinsson 19, Erlendur Ágúst Stefánsson 15/6 stoðsendingar, Ari Gylfason 13, Birkir Víðisson 12/4 fráköst/5 stoðsendingar, Arnþór Tryggvason 6/5 fráköst, Þórarinn Friðriksson 6, Fraser Malcom 5, Geir Elías Úlfur Helgason 3, Haukur Hreinsson 3, Svavar Ingi Stefánsson 2/4 fráköst, Maciej Klimaszewski 0.
Breiðablik: Rúnar Ingi Erlingsson 19, Halldór Halldórsson 17/4 fráköst, Jerry Lewis Hollis 12/11 fráköst/5 stoðsendingar, Ásgeir Nikulásson 12, Egill Vignisson 9/5 fráköst, Snorri Vignisson 7, Sveinbjörn Jóhannesson 4/4 fráköst, Breki Gylfason 4, Brynjar Karl Ævarsson 2, Hlynur Logi Víkingsson 2, Garðar Pálmi Bjarnason 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0.
Dómarar: Gunnar Thor Andresson, Gunnlaugur Briem
 
Staðan í 1. deild karla
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Höttur 15/3 30
2. FSu 12/6 24
3. Hamar 11/6 22
4. ÍA 10/6 20
5. Valur 9/7 18
6. Breiðablik 6/12 12
7. KFÍ 4/13 8
8.
Fréttir
- Auglýsing -