spot_img
HomeFréttirÚrslit: KR á toppinn með fullt hús stiga

Úrslit: KR á toppinn með fullt hús stiga

Í kvöld lauk sjöundu umferð í Domino´s deild karla þar sem Íslandsmeistarar KR skelltu Haukum 93-78. Haukar áttu lipra spretti sem héldu þeim inni í leiknum allt þar til í upphafi fjórða leikhluta en þá stungu heimamenn í KR af.
 
 
KR-Haukar 93-78 (25-23, 23-15, 21-20, 24-20)
 
KR: Michael Craion 20/8 fráköst/3 varin skot, Helgi Már Magnússon 19/10 fráköst, Finnur Atli Magnússon 14/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Pavel Ermolinskij 12/7 fráköst/9 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 8/5 fráköst, Vilhjálmur Kári Jensson 4, Darri Hilmarsson 3/5 fráköst, Illugi Steingrímsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Högni Fjalarsson 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0.
Haukar: Alex Francis 20/11 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 17, Emil Barja 11/5 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 10/4 fráköst, Kristinn Marinósson 9/6 fráköst, Helgi Björn Einarsson 5/5 fráköst, Kristján Leifur Sverrisson 3, Hjálmar Stefánsson 2/5 fráköst, Brynjar Ólafsson 1, Sigurður Þór Einarsson 0, Steinar Aronsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Kristinn Óskarsson, Jón Bender
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. KR 7/0 14
2. Tindastóll 6/1 12
3. Þór Þ. 4/3 8
4. Keflavík 4/3 8
5. Stjarnan 4/3 8
6. Haukar 4/3 8
7. Njarðvík 4/3 8
8. Snæfell 3/4 6
9. ÍR 2/5 4
10. Grindavík 2/5 4
11. Fjölnir 1/6 2
12. Skallagrímur 1/6 2
 
 
Mynd/ Einar Reynisson – Pavel Ermolinskij gerði 12 stig, tók 7 fráköst og gaf 9 stoðsendingar í liði KR í kvöld.
  
Fréttir
- Auglýsing -