Þrír leikir fóru fram í Domino´s deild karla í kvöld. KR-ingar komust á topp deildarinnar á nýjan leik með flottum 74-83 sigri á Njarðvíkingum. Haukar lögðu KFÍ 80-85 á Jakanum og Þór Þorlákshöfn lagði Val 91-84 án þeirra Mike Cook Jr. og Baldurs Þórs Ragnarssonar sem tóku út leikbann.
Þá var einnig leikið í 1. deild karla. Höttur lagði ÍA Í 231 stiga leik, Breiðablik lagði Fjölni þar sem víti frá Þorsteini Gunnlaugssyni innsiglaði sigurinn og Tindastóll vann öruggan sigur á Hamri. Þá er viðureign Þórs frá Akureyri og Vængja Júpíters enn í gangi.
Njarðvík-KR 74-83 (20-16, 16-23, 17-20, 21-24)
Njarðvík: Tracy Smith Jr. 23/11 fráköst, Elvar Már Friðriksson 12/8 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 12, Hjörtur Hrafn Einarsson 10/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 6, Ágúst Orrason 2, Óli Ragnar Alexandersson 2, Brynjar Þór Guðnason 0, Egill Jónasson 0, Halldór Örn Halldórsson 0, Magnús Már Traustason 0.
KR: Martin Hermannsson 20/4 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 16, Helgi Már Magnússon 14/11 fráköst, Pavel Ermolinskij 12/7 fráköst/9 stoðsendingar, Demond Watt Jr. 10/12 fráköst, Darri Hilmarsson 7/5 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2, Jón Orri Kristjánsson 2, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Ólafur Már Ægisson 0, Illugi Steingrímsson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0.
Dómarar: Rognvaldur Hreiðarsson, Leifur S. Garðarsson, Jón Guðmundsson
KFÍ-Haukar 80-85 (18-31, 25-17, 24-16, 13-21)
KFÍ: Joshua Brown 31/10 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/6 fráköst, Valur Sigurðsson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 10, Ágúst Angantýsson 6, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 4, Óskar Kristjánsson 0, Leó Sigurðsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0/4 fráköst.
Haukar: Terrence Watson 27/14 fráköst/6 stoðsendingar/4 varin skot, Haukur Óskarsson 17, Kári Jónsson 10, Sigurður Þór Einarsson 8, Kristinn Marinósson 8, Emil Barja 6/12 fráköst/7 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 5, Helgi Björn Einarsson 2/6 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 2, Steinar Aronsson 0, Alex Óli Ívarsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0.
Dómarar: Jón Bender, Ísak Ernir Kristinsson, Davíð Tómas Tómasson
Þór Þ.-Valur 91-84 (26-29, 11-18, 34-17, 20-20)
Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 28/5 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 20/18 fráköst/6 varin skot, Halldór Garðar Hermannsson 13, Emil Karel Einarsson 12/4 fráköst, Nemanja Sovic 10/8 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8, Vilhjálmur Atli Björnsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0.
Valur: Chris Woods 26/14 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 15/5 fráköst, Birgir Björn Pétursson 12/13 fráköst, Oddur Ólafsson 12/6 fráköst, Ragnar Gylfason 10/4 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 8, Rúnar Ingi Erlingsson 1, Sigurður Skúli Sigurgeirsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Jens Guðmundsson 0, Benedikt Blöndal 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Einar Þór Skarphéðinsson, Georg Andersen
Staðan í Domino´s deild karla
| Nr. | Lið | U/T | Stig |
|---|---|---|---|
| 1. | KR | 16/1 | 32 |
| 2. | Keflavík | 16/1 | 32 |
| 3. | Grindavík | 13/5 | 26 |
| 4. | Njarðvík | 11/6 | 22 |
| 5. | Haukar | 9/8 | 18 |
| 6. | Þór Þ. | 9/8 | 18 |
| 7. | Stjarnan | 7/10 | 14 |
| 8. | Snæfell | 7/10 | 14 |
| 9. | ÍR | 6/11 | 12 |
| 10. | Skallagrímur | 4/13 | 8 |
| 11. | KFÍ | 4/14 | 8 |
| 12. | Valur | 1/16 | 2 |
Úrslit í 1. deild karla í kvöld
Tindastóll-Hamar 106-73 (29-23, 32-12, 35-18, 10-20)
Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 18/11 fráköst, Antoine Proctor 17/7 fráköst, Friðrik Þór Stefánsson 17, Darrell Flake 17/8 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 13/5 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 11, Viðar Ágústsson 8/5 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 5/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ingimar Jónsson 0/6 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 0/4 fráköst, Finnbogi Bjarnason 0, Hannes Ingi Másson 0.
Hamar: Danero Thomas 15/8 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 12, Snorri Þorvaldsson 10, Aron Freyr Eyjólfsson 9/4 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 8/5 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 7/6 fráköst, Bragi Bjarnason 6/5 fráköst, Emil Fannar orvaldsson 4, Ingvi Guðmundsson 2, Bjartmar Halldórsson 0, Magnús Sigurðsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0.
Dómarar: Hákon Hjartarson, Þorkell Már Einarsson
Breiðablik-Fjölnir 102-101 (23-26, 25-26, 27-23, 27-26)
Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 25/5 fráköst, Jerry Lewis Hollis 23/10 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 19, Pálmi Geir Jónsson 14/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ægir Hreinn Bjarnason 11, Þröstur Kristinsson 4, Björn Kristjánsson 4, Egill Vignisson 2, Rúnar Pálmarsson 0, Haukur Þór Sigurðsson 0, Halldór Halldórsson 0.
Fjölnir: Daron Lee Sims 31/7 fráköst, Páll Fannar Helgason 23, Ólafur Torfason 14/14 fráköst/7 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 12, Davíð Ingi Bustion 12, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 6, Róbert Sigurðsson 2/7 stoðsendingar, Alexander Þór Hafþórsson 1, Andri Þór Skúlason 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Smári Hrafnsson 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0.
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Steinar Orri Sigurðsson
Höttur-ÍA 130-101 (39-23, 27-23, 25-23, 39-32)
Höttur: Gerald Robinson 44/10 fráköst, Austin Magnus Bracey 30/8 fráköst/12 stoðsendingar, Eysteinn Bjarni Ævarsson 20/4 fráköst, Andrés Kristleifsson 13/7 stoðsendingar, Viðar Örn Hafsteinsson 11, Hreinn Gunnar Birgisson 8/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 4, Frosti Sigurdsson 0, Daði Fannar Sverrisson 0, Stefán Númi Stefánsson 0, Einar Bjarni Hermannsson 0, Sigmar Hákonarson 0.
ÍA: Zachary Jamarco Warren 45/4 fráköst/7 stoðsendingar, Áskell Jónsson 29/8 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 10/5 fráköst, Örn Arnarson 6, Þorleifur Baldvinsson 6, Birkir Guðjónsson 3, Jón Rúnar Baldvinsson 2, Þorsteinn Már Ólafsson 0, Birkir Guðlaugsson 0, Dagur Þórisson 0, Ómar Örn Helgason 0/5 fráköst, Erlendur Þór Ottesen 0.
Dómarar: Halldor Geir Jensson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
Þór Ak.-Vængir Júpiters 80-64 (22-20, 22-12, 16-14, 20-18)
Þór Ak.: Elías Kristjánsson 14, Einar Ómar Eyjólfsson 13/9 fráköst, Sindri Davíðsson 11, Ólafur Aron Ingvason 10/8 stoðsendingar, Reinis Bigacs 8/12 fráköst, Jarrell Crayton 8/8 fráköst, Sveinbjörn Skúlason 5/5 stoðsendingar, Björn B. Benediktsson 4, Daníel Andri Halldórsson 4, Arnór Jónsson 3, Páll Hólm Sigurðsson 0, Kári Þorleifsson 0.
Vængir Júpiters: Jón Rúnar Arnarson 15/8 fráköst, Brynjar Þór Kristófersson 14/5 fráköst, Hörður Lárusson 12/7 fráköst, Bjarki Þórðarson 9, Eiríkur Viðar Erlendsson 4/5 fráköst, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Árni Þór Jónsson 4, Óskar Hallgrímsson 2.
Dómarar: Sigurbaldur Frímannsson, Gunnar Þór Andrésson
Mynd/ [email protected] – Pavel Ermolinskij sækir að körfu Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni í kvöld.



