spot_img
HomeFréttirÚrslit: KR 2-1 Njarðvík

Úrslit: KR 2-1 Njarðvík

KR var rétt í þessu að taka 2-1 forystu í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Njarðvík í Domino´s-deild karla með 72-54 sigri í DHL-Höllinni. KR þarf því aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér sæti í úrslitum. Þá komst Skallagrímur í úrslit 1. deildar eftir sigur á Val í oddaleik liðanna, lokatölur 82-85 og því verða það Skallagrímur og Fjölnir sem leika munu til úrslita um laust sæti í Domino´s-deildinni á næstu leiktíð. 

KR-Njarðvík 72-54 (24-13, 14-18, 18-10, 16-13)
KR:
Darri Hilmarsson 16, Michael Craion 15/18 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 14/8 fráköst/3 varin skot, Brynjar Þór Björnsson 14/4 fráköst, Björn Kristjánsson 11/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 2/14 fráköst/11 stoðsendingar, Arnór Hermannsson 0, Jón Hrafn Baldvinsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Snorri Hrafnkelsson 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0.
Njarðvík: Jeremy Martez Atkinson 22/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 9, Ólafur Helgi Jónsson 8/8 fráköst, Haukur Helgi Pálsson 7/9 fráköst/7 stoðsendingar, Adam Eiður Ásgeirsson 2, Logi Gunnarsson 2/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 2/7 fráköst, Oddur Rúnar Kristjánsson 2, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Oddur Birnir Pétursson 0.
Viðureign: 2-1

Valur-Skallagrímur 82-85 (21-22, 18-26, 18-21, 25-16)  
Valur:
Illugi Steingrímsson 23/5 fráköst, Jamie Jamil Stewart Jr. 20/10 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Högni Fjalarsson 10, Sigurður Dagur Sturluson 10/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorgeir Kristinn Blöndal 9/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 7, Benedikt Blöndal 3/6 stoðsendingar/5 stolnir, Elías Orri Gíslason 0, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0, Friðrik Þjálfi Stefánsson 0, Högni Egilsson 0, Skúli Gunnarsson 0.
Skallagrímur: Jean Rony Cadet 27/23 fráköst/7 stoðsendingar/3 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 23, Hafþór Ingi Gunnarsson 9, Hamid Dicko 9/4 fráköst, Kristófer Gíslason 5/7 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 5, Hjalti Ásberg Þorleifsson 4, Davíð Ásgeirsson 3, Bjarni Guðmann Jónson 0, Guðbjartur Máni Gíslason 0, Davíð Guðmundsson 0, Þorsteinn Þórarinsson 0.
Viðureign: 2-3

Mynd/ Bára Dröfn

Fréttir
- Auglýsing -