spot_img
HomeFréttirÚrslit: KFÍ nældi í oddaleik og Haukar leiða 2-0 gegn Keflavík

Úrslit: KFÍ nældi í oddaleik og Haukar leiða 2-0 gegn Keflavík

Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppninni í kvöld. Haukar komust í 2-0 með sigri á Keflavík í undanúrslitum Iceland Express deildar kvenna og þá náði KFÍ að jafna metin 1-1 við Grindavík í úrslitum 1. deildar kvenna.
Haukar 73-68 Keflavík
Keflavík 0-2 Haukar
Haukar þurfa einn sigur til viðbótar til að tryggja sér sæti í úrslitum.
 
Haukar: Jence Ann Rhoads 29/3 varin skot, Tierny Jenkins 15/22 fráköst/7 stoðsendingar/5 varin skot, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 11, María Lind Sigurðardóttir 8/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 8/5 stolnir, Guðrún Ósk Ámundardóttir 2/4 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Sara Pálmadóttir 0, Íris Sverrisdóttir 0, Inga Sif Sigfúsdóttir 0, Ína Salóme Sturludóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0.
 
Keflavík: Jaleesa Butler 24/13 fráköst/8 varin skot, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 14/4 varin skot, Eboni Monique Mangum 13/8 stoðsendingar, Helga Hallgrímsdóttir 6/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 6, Pálína Gunnlaugsdóttir 4/4 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 1, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Soffía Rún Skúladóttir 0, Hrund Jóhannsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.
 
 
1. deild kvenna
KFÍ 54-48 Grindavík
Grindavík 1-1 KFÍ
 
Berglind Anna Magnúsdóttir gerði 15 stig og tók 10 fráköst í liði Grindavíkur en hjá KFÍ var Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir með 15 stig og 6 fráköst.
 
Mynd/ [email protected] – Haukakonur fögnuðu vel í Schenkerhöllinni í kvöld.  
Fréttir
- Auglýsing -