spot_img
HomeFréttirÚrslit: Keflvíkingar ólseigir í Vodafonehöllinni

Úrslit: Keflvíkingar ólseigir í Vodafonehöllinni

Þriðja umferðin í Domino´s deild kvenna fór fram í kvöld. Keflvíkingar kláruðu Val í bráðfjörugum leik í Vodafonehöllinni, Njarðvíkingar unnu sinn annan sigur í röð, Grindavík lagði Hauka og hélt þeim áfram við botninn og Snæfell náði í tvö stig í Frystikistunni hjá nýliðum Hamars.
 
 
Úrslit kvöldsins:
 
Valur-Keflavík 85-86 (12-20, 28-18, 20-23, 25-25)
 
Valur: Jaleesa Butler 27/17 fráköst/3 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 26/7 fráköst, Elsa Rún Karlsdóttir 10/7 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 10, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/6 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 4/5 stoðsendingar, Þórunn Bjarnadóttir 2, Rut Konráðsdóttir 0, Rannveig María Björnsdóttir 0, Ragnheiður Benónísdóttir 0, María Björnsdóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0.
 
Keflavík: Porsche Landry 25/6 fráköst/7 stoðsendingar, Lovísa Falsdóttir 18, Bryndís Guðmundsdóttir 15/12 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 15, Bríet Sif Hinriksdóttir 7/5 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 6/7 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Thelma Dís Ágústsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0, Elfa Falsdottir 0.
 
 
Hamar-Snæfell 71-78 (11-16, 22-21, 22-19, 16-22)
 
Hamar: Di’Amber Johnson 29/5 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Íris Ásgeirsdóttir 15, Marín Laufey Davíðsdóttir 13/10 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 9/15 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 5, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0, Sóley Guðgeirsdóttir 0.
 
Snæfell: Chynna Unique Brown 20/10 fráköst/5 stoðsendingar, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 17/8 fráköst/6 stoðsendingar, Hildur Björg Kjartansdóttir 13/14 fráköst, Eva Margrét Kristjánsdóttir 11/6 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 7, Rebekka Rán Karlsdóttir 6/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4, Aníta Sæþórsdóttir 0, Edda Bára Árnadóttir 0.
 
 
Njarðvík-KR 84-79 (23-24, 19-18, 19-16, 23-21)
 
Njarðvík: Jasmine Beverly 16/11 fráköst, Erna Hákonardóttir 13, Salbjörg Sævarsdóttir 12, Andrea Björt Ólafsdóttir 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10/4 fráköst, Ásdís Vala Freysdóttir 7, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Svava Ósk Stefánsdóttir 6, Aníta Carter Kristmundsdóttir 4/6 stoðsendingar, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 0, Marín Hrund Magnúsdóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0.
 
KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 18/5 fráköst/7 stoðsendingar, Bergþóra Holton Tómasdóttir 15, Kelli Thompson 13/11 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 12, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 6, Sara Mjöll Magnúsdóttir 5, Björg Guðrún Einarsdóttir 4, Rannveig Ólafsdóttir 4, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Salvör Ísberg 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Ína María Einarsdóttir 0.
 
 
Grindavík-Haukar 73-62 (22-17, 20-25, 9-8, 22-12)

 
Grindavík: Lauren Oosdyke 21/13 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 18/7 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 16/11 fráköst/5 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 10/9 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Helga Rut Hallgrímsdóttir 4/9 fráköst, Alda Kristinsdóttir 0, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0, Hrund Skuladóttir 0.
 
Haukar: Lele Hardy 31/26 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 13/4 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 5/8 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 4/6 fráköst/6 stoðsendingar, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 3/4 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 2, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2, Auður Íris Ólafsdóttir 2/5 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Íris Sverrisdóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0.
  
Mynd/ Keflvíkingar fögnuðu gríðarlega í leikslok.
Fréttir
- Auglýsing -