spot_img
HomeFréttirÚrslit: Keflavík upp í 6. sæti með sigur á Skallagrím

Úrslit: Keflavík upp í 6. sæti með sigur á Skallagrím

Fjórir leikir fóru fram í Domino´s-deild karla í kvöld. ÍR skellti Haukum, Keflavík lagði Skallagrím, Tindastóll vann öruggan sigur á Snæfell og þá hafði Stjarnan sigur á Þór Þorlákshöfn í miklum slag. Keflavík vann sinn fyrsta leik undir stjórn Friðriks Inga Rúnarssonar sem tók við liðinu á dögunum.

Úrslit kvöldsins:

ÍR 91-69 Haukar
Keflavík 93-80 Skallagrímur
Snæfell 59-104 Tindastóll
Stjarnan 86-78 Þór Þorlákshöfn

Mynd/ [email protected] – Guðmundur Jónsson átti öflugan dag í liði Keflavíkur.

Fréttir
- Auglýsing -