Keflavík höfðu betur gegn Snæfell í Hólminum í kvöld 96-87 og eru því áfram taplausir á toppi Domino's Deildarinnar. Earl Brown Jr. var atkvæðamestur hjá Keflvíkingum með 29 stig, 19 fráköst og 3 stoðsendingar. Njarðvík sigraði Tindastól í framlengdum leik, 82-73 þar sem Maciej Baginski leiddi Njarðvík með 19 stig og 6 fráköst. Stjarnan sigraði svo Grindavík nokkuð öruggt, 87-64. Í 1. deildinni hélt Valur áfram sigurgöngu sinni, nú með sigri á Hamri 83-63.
Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni
Njarðvík-Tindastóll 82-73 (17-16, 16-8, 14-26, 17-14, 18-9)
Njarðvík: Maciej Stanislav Baginski 19/6 fráköst, Marquise Simmons 18/21 fráköst/5 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 14/5 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 13/6 fráköst, Haukur Helgi Pálsson 6/6 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 5, Jón Arnór Sverrisson 5, Hjalti Friðriksson 2, Oddur Birnir Pétursson 0, Hilmar Hafsteinsson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Snjólfur Marel Stefánsson 0.
Tindastóll: Darrel Keith Lewis 23/14 fráköst/5 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 16/9 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Jerome Hill 14/11 fráköst, Darrell Flake 8, Pétur Rúnar Birgisson 7, Hannes Ingi Másson 2/7 fráköst, Viðar Ágústsson 2, Helgi Freyr Margeirsson 1, Finnbogi Bjarnason 0, Pálmi Geir Jónsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0.
Snæfell-Keflavík 87-96 (25-29, 23-27, 22-17, 17-23)
Snæfell: Sherrod Nigel Wright 39/9 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 15/6 fráköst, Austin Magnus Bracey 11, Viktor Marínó Alexandersson 10, Stefán Karel Torfason 7/11 fráköst/3 varin skot, Óli Ragnar Alexandersson 3/5 stoðsendingar, Jóhann Kristófer Sævarsson 2, Hafsteinn Helgi Davíðsson 0, Birkir Freyr Björgvinsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Baldur Þorleifsson 0.
Keflavík: Earl Brown Jr. 29/19 fráköst, Guðmundur Jónsson 21/5 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12/5 fráköst, Magnús Már Traustason 10, Reggie Dupree 6, Valur Orri Valsson 6/5 fráköst/9 stoðsendingar, Ágúst Orrason 5, Davíð Páll Hermannsson 5, Andrés Kristleifsson 2, Kristján Örn Rúnarsson 0, Andri Daníelsson 0, Arnór Ingi Ingvason 0.
Stjarnan-Grindavík 87-64 (23-22, 25-8, 21-18, 18-16)
Stjarnan: Justin Shouse 22/6 stoðsendingar, Al'lonzo Coleman 17/15 fráköst/7 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 16/10 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 10, Tómas Þórður Hilmarsson 10/7 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/5 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 5, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Tómas Þórir Tómasson 0, Daði Lár Jónsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0.
Grindavík: Ómar Örn Sævarsson 14/14 fráköst, Þorleifur Ólafsson 12, Jóhann Árni Ólafsson 12/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 7/7 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 6, Ingvi Þór Guðmundsson 5, Jón Axel Guðmundsson 4, Magnús Már Ellertsson 2, Þorsteinn Finnbogason 2, Hilmir Kristjánsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0/6 fráköst, Kristófer Breki Gylfason 0.
1. deild karla, Deildarkeppni
Valur-Hamar 83-63 (16-6, 15-21, 26-22, 26-14)
Valur: Illugi Auðunsson 23/11 fráköst/3 varin skot, Illugi Steingrímsson 14/7 fráköst, Jamie Jamil Stewart Jr. 14/5 fráköst/8 stoðsendingar, Benedikt Blöndal 14/5 stoðsendingar, Kormákur Arthursson 5, Elías Orri Gíslason 5, Friðrik Þjálfi Stefánsson 4, Sólón Svan Hjördisarson 2, Leifur Steinn Arnason 2/7 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0, Venet Banushi 0, Högni Egilsson 0.
Hamar: Samuel Prescott Jr. 25/6 fráköst, Örn Sigurðarson 18/9 fráköst, Oddur Ólafsson 7, Þorsteinn Gunnlaugsson 5/6 fráköst, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 5, Sigurður Orri Hafþórsson 3, Ágúst Logi Valgeirsson 0, Bjartmar Halldórsson 0, Stefán Halldórsson 0, Páll Ingason 0, Þórarinn Friðriksson 0, Hlynur Snær Wiium Stefánsson 0.