spot_img
HomeFréttirÚrslit: Keflavík og Tindastóll munu leika til úrslita um bikarinn

Úrslit: Keflavík og Tindastóll munu leika til úrslita um bikarinn

Undanúrslit karla í Poweradebikarnum fóru fram í kvöld þar sem Keflavík og Tindastóll tryggðu sér farseðilinn í Laugardalshöll. Stólarnir lögðu KR í Síkinu fyrir norðan og eru nú komnir í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu félagsins.
Úrslit kvöldins í bikarnum:
 
Tindastóll-KR 89-86 (23-17, 22-25, 26-25, 18-19)
 
Tindastóll: Igor Tratnik 19/6 fráköst/5 varin skot, Curtis Allen 18/7 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 11/5 fráköst, Svavar Atli Birgisson 9/4 fráköst, Maurice Miller 9/6 fráköst/8 stoðsendingar, Friðrik Hreinsson 8, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Helgi Freyr Margeirsson 5, Helgi Rafn Viggósson 4, Rúnar Sveinsson 0, Pálmi Geir Jónsson 0, Loftur Páll Eiríksson 0.
 
KR: Joshua Brown 32/5 fráköst, Robert Lavon Ferguson 30/14 fráköst, Hreggviður Magnússon 11, Dejan Sencanski 7/5 fráköst, Martin Hermannsson 2, Finnur Atli Magnusson 2/4 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 2, Björn Kristjánsson 0, Jón Orri Kristjánsson 0, Ólafur Már Ægisson 0, Skarphéðinn Freyr Ingason 0/5 fráköst, Ágúst Angantýsson 0.
 
Keflavík-KFÍ 90-77 (24-19, 25-16, 22-22, 19-20)
 
Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 25/6 fráköst, Charles Michael Parker 20/6 fráköst, Jarryd Cole 14/17 fráköst, Valur Orri Valsson 13/4 fráköst/8 stoðsendingar, Halldór Örn Halldórsson 10, Kristoffer Douse 3, Gunnar H. Stefánsson 3, Almar Stefán Guðbrandsson 2, Ragnar Gerald Albertsson 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Andri Daníelsson 0, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 0.
 
KFÍ: Christopher Miller-Williams 24/11 fráköst, Ari Gylfason 13/5 fráköst, Edin Suljic 12/6 fráköst, Kristján Andrésson 10/5 fráköst, Craig Schoen 9/6 fráköst/6 stoðsendingar, Jón H. Baldvinsson 7/7 fráköst, Hlynur Hreinsson 2, Guðni Páll Guðnason 0, Leó Sigurðsson 0, Sævar Vignisson 0.
 
Mynd/ [email protected]Keflvíkingar eru komnir í bikarúrslit.
 
Fréttir
- Auglýsing -