spot_img
HomeFréttirÚrslit: Keflavík með 12 stiga sigur í Njarðvík

Úrslit: Keflavík með 12 stiga sigur í Njarðvík

Frestuð viðureign Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino´s deild kvenna fór fram í Ljónagryfjunni í dag. Keflvíkingar höfðu 12 stiga sigur í leiknum og nú eru öll liðin í úrvalsdeild kvenna búin að spila 27 leiki og lokaumferðin fer svo fram á miðvikudag. Þegar er ljóst að Keflavík, Snæfell, KR og Valur munu skipa úrslitakeppnina, Haukar, Njarðvík og Grindavík sitja eftir en Fjölniskonur falla um deild.
 
Tölurnar úr Ljónagryfjunni í dag:
 
Njarðvík-Keflavík 68-80 (19-21, 20-21, 13-15, 16-23)
 
Njarðvík: Lele Hardy 23/18 fráköst/7 stoðsendingar, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 10, Erna Hákonardóttir 10, Emelía Ósk Grétarsdóttir 8, Salbjörg Sævarsdóttir 5/5 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Eygló Alexandersdóttir 3, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Sara Dögg Margeirsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Marín Hrund Magnúsdóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0.
Keflavík: Jessica Ann Jenkins 19/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 17/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 17/9 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 13/9 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 10/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Bríet Sif Hinriksdóttir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.
  
Fréttir
- Auglýsing -