spot_img
HomeFréttirÚrslit: Keflavík burstaði Hauka

Úrslit: Keflavík burstaði Hauka

Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum Domino´s-deildar kvenna í kvöld þar sem Snæfell og Keflavík tóku 1-0 forystu í sínum rimmum. Keflavík kjöldró Hauka 82-51 í TM-Höllinni og hafa þar með tekið 1-0 forystu í einvíginu og þá náði Snæfell 1-0 forystu gegn Grindavík með 66-44 sigri.

 

Þá tóku Njarðvíkingar 1-0 forystu gegn Stjörnunni í úrslitum 1. deildar kvenna með 53-45 sigri. Njarðvíkingum dugir einn sigur til viðbótar til að tryggja sér sæti í Domino´s-deildinni á næstu leiktíð. Vinni Stjarnan næsta leik verður oddaleikur í Ljónagryfjunni. 

Snæfell-Grindavík 66-44 (11-13, 15-8, 16-13, 24-10)  
Snæfell:
Kristen Denise McCarthy 40/19 fráköst/5 stolnir, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 5, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/5 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 3, Hildur Sigurðardóttir 2/10 fráköst/5 stoðsendingar, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0, María Björnsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.
Grindavík: Kristina King 18/11 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 10/12 fráköst, Pálína María Gunnlaugsdóttir 7/9 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 4, Lilja Ósk Sigmarsdóttir 2, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 2, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 1, Ingibjörg Jakobsdóttir 0/5 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 0, Halla Emilía Garðarsdóttir 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Halldor Geir Jensson
Viðureign: Snæfell 1-0 Grindavík

Keflavík-Haukar 82-51 (18-13, 25-13, 22-7, 17-18)
Keflavík:
Carmen Tyson-Thomas 33/14 fráköst/4 varin skot, Sara Rún Hinriksdóttir 14/5 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 7, Marín Laufey Davíðsdóttir 6, Lovísa Falsdóttir 5, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 4/8 fráköst, Sandra Lind Þrastardóttir 3/7 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 2, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 2/4 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 2, Bríet Sif Hinriksdóttir 0.
Haukar: LeLe Hardy 15/6 fráköst/7 stolnir/3 varin skot, Sólrún Inga Gísladóttir 8, María Lind Sigurðardóttir 8, Dagbjört Samúelsdóttir 7, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/8 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2, Dýrfinna Arnardóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 2/5 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 2/8 fráköst, Magdalena Gísladóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0/6 fráköst/5 stoðsendingar, Anna Lóa Óskarsdóttir 0.
Dómarar: Jón Bender, Eggert Þór Aðalsteinsson
Viðureign: Keflavík 1-0 Haukar
 

Fréttir
- Auglýsing -