spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÚrslit: Keflavík B vann Fjölni

Úrslit: Keflavík B vann Fjölni

Þrír leikir fóru fram í 1. deild kvenna í kvöld og má segja að óvænt úrslit hafi litið dagsins ljós.

Í Dalhúsum vann B-lið Keflavíkur góðan sigur á sterku Fjölnisliði. Systurnar Anna Ingunn og Anna María Svansdætur voru samanlagt með 42 stig fyrir Keflavík.

Tindastóll vann sterkan sigur á Njarðvík sem var spáð efsta sæti deildarinnar en Sauðkrækingar virðast ætla að vera sérstaklega öflugar heima fyrir í vetur. Þá vann ÍR öruggan sigur á Grindavík B.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins – 1. deild kvenna

Fjölnir-Keflavík b 87-95 (29-18, 23-26, 17-24, 18-27)

Fjölnir: Hulda Ósk Bergsteinsdóttir 26/13 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 15/11 fráköst/6 stoðsendingar, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 14/6 fráköst, Heiða Hlín Björnsdóttir 11/4 fráköst, Magdalena Gísladóttir 8, Elfa Falsdottir 4, Margret Osk Einarsdottir 4, Fanndís María Sverrisdóttir 3, Diljá Ögn Lárusdóttir 2, Snæfríður Birta Einarsdóttir 0, Andrea Bjort Olafsdottir 0/7 fráköst, Rakel Linda Þorkelsdóttir 0.

Keflavík b: Anna Ingunn Svansdóttir 24/7 fráköst/5 stolnir, Agnes María Svansdóttir 18/4 fráköst, Eydís Eva Þórisdóttir 14/4 fráköst, Eygló Nanna Antonsdóttir 9, Edda Karlsdóttir 7, Hjördís Lilja Traustadóttir 6, Lovísa Íris Stefánsdóttir 6, Agnes Perla Sigurðardóttir 4/5 fráköst, Eva María Davíðsdóttir 3, Sara Lind Kristjánsdóttir 2, Anna Lára Vignisdóttir 2, Anna Þrúður Auðunsdóttir 0.

ÍR-Grindavík-b 65-32 (16-9, 20-10, 19-10, 10-13)

ÍR: Nína Jenný Kristjánsdóttir 17/9 fráköst, Anika Linda Hjalmarsdottir 12/6 fráköst, Sólrún Sæmundsdóttir 8, Birna Eiríksdóttir 6/6 fráköst, Arndís Þóra Þórisdóttir 6/10 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 5, Hrafnhildur Magnúsdóttir 5/4 fráköst, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 4/5 fráköst, Særós Gunnlaugsdóttir 2/7 fráköst, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0, Sigríður Antonsdóttir 0/4 fráköst, Rannveig Bára Bjarnadóttir 0.

Grindavík-b: Petrúnella Skúladóttir 18/8 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 3/4 fráköst, Sandra Dögg Guðlaugsdóttir 3, Berglind Anna Magnúsdóttir 3/8 fráköst, Rósa Ragnarsdóttir 3, Katrín Ösp Eyberg 2, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0/4 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0.

Tindastóll-Njarðvík 60-52 (17-8, 15-11, 15-18, 13-15)

Tindastóll: Tessondra Williams 29/16 fráköst/6 stoðsendingar, Valdís Ósk Óladóttir 9, Karen Lind Helgadóttir 8/4 fráköst, Telma Ösp Einarsdóttir 7/8 fráköst, Marín Lind Ágústsdóttir 4/6 fráköst, Hera Sigrún Ásbjarnardóttir 3, Ingibjörg Fjóla Falck 0, Hildur Heba Einarsdóttir 0, Katrín Eva Ólafdóttir 0, Eva Rún Dagsdóttir 0, Rakel Rós Ágústsdóttir 0, Kristín Halla Eiríksdóttir 0/6 fráköst/4 varin skot.

Njarðvík: Vilborg Jónsdóttir 12/8 fráköst, Sigurveig Sara Guðmundsdóttir 11/9 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 8, Jóhanna Lilja Pálsdóttir 6, Ása Böðvarsdóttir-Taylor 5, Helena Rafnsdóttir 3, Lára Ösp Ásgeirsdóttir 3/5 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 3/6 fráköst, Þuríður Birna Björnsdóttir 1, Andrea Rán Davíðsdóttir 0, Eva María Lúðvíksdóttir 0, Katrín Freyja Ólafsdóttir 0. 

Fréttir
- Auglýsing -