spot_img
HomeFréttirÚrslit: Keflavík á toppinn - lykilsigur hjá Snæfell

Úrslit: Keflavík á toppinn – lykilsigur hjá Snæfell

Þrír leikir fóru fram í Domino´s deild karla í kvöld þar sem Keflvíkingar komust á toppinn með öruggum sigri á Skallagrím en þetta var tíundi deildarsigur Keflavíkur í röð! Grindavík lagði Stjörnuna í Ásgarði og í Stykkishólmi vann Snæfell lykilsigur á ÍR í baráttu liðanna um sæti í úrslitakeppninni.
 
 
Keflavík-Skallagrímur 111-71 (30-12, 26-20, 26-17, 29-22)
 
 
Keflavík: Michael Craion 18/5 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 18/5 fráköst/8 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 12/4 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12/6 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 11, Guðmundur Jónsson 11/9 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 9/8 stoðsendingar, Hafliði Már Brynjarsson 6, Ragnar Gerald Albertsson 5, Andri Daníelsson 4/4 fráköst, Aron Freyr Kristjánsson 3, Gunnar Ólafsson 2.
Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 22/5 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/5 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 11/8 fráköst, Trausti Eiríksson 5, Orri Jónsson 4, Ármann Örn Vilbergsson 3, Davíð Guðmundsson 3, Sigurður Þórarinsson 3, Davíð Ásgeirsson 2, Egill Egilsson 2/5 fráköst, Atli Aðalsteinsson 0.
Dómarar: Rognvaldur Hreiðarsson, Björgvin Rúnarsson, Jakob Árni Ísleifsson
 
 
Stjarnan-Grindavík 90-94 (30-20, 19-25, 17-26, 24-23)
 
Stjarnan: Justin Shouse 36/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 22/8 fráköst, Dagur Kár Jónsson 16/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/10 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Sverrisson 4/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/8 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Sigurður Dagur Sturluson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Elías Orri Gíslason 0, Daði Lár Jónsson 0.
Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 24/7 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 21/5 fráköst/5 stolnir, Earnest Lewis Clinch Jr. 19/6 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 9/13 fráköst, Ólafur Ólafsson 7/4 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Þorleifur Ólafsson 4, Kjartan Helgi Steinþórsson 3, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Daníel Guðni Guðmundsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Leifur S. Garðarsson, Georg Andersen
 
 
Snæfell-ÍR 94-79 (23-15, 27-13, 20-34, 24-17)
 
Snæfell: Travis Cohn III 28/8 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 26/8 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 14/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 7/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 4/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 4/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 2/4 fráköst, Snjólfur Björnsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0.
ÍR: Sveinbjörn Claessen 20/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 16/8 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Nigel Moore 14/10 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 14, Birgir Þór Sverrisson 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Ragnar Örn Bragason 0, Arnar Ingi Ingvarsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Keflavík 17 16 1 32 1583/1327 93.1/78.1 8/1 8/0 95.6/79.6 90.4/76.4 5/0 10/0 +10 +6 +8 4/0
2. KR 16 15 1 30 1516/1265 94.8/79.1 7/1 8/0 97.1/82.9 92.4/75.3 4/1 9/1 +4 +2 +8 3/0
3. Grindavík 18 13 5 26 1628/1467 90.4/81.5 7/2 6/3 86.8/73.1 94.1/89.9 4/1 7/3 +3 +3 +1 3/1
4. Njarðvík 16 11 5 22 1543/1336 96.4/83.5 7/1 4/4 102.3/75.4 90.6/91.6 4/1 7/3 +2 +7 +1 1/2
5. Haukar 16 8 8 16 1322/1305 82.6/81.6 5/3 3/5 80.3/75.0 85.0/88.1 2/3 4/6 +1 +1 -2 1/3
6. Þór Þ. 16 8
Fréttir
- Auglýsing -