spot_img
HomeFréttirÚrslit: Keflavík á lífi - Skallagrímur í sumarfrí

Úrslit: Keflavík á lífi – Skallagrímur í sumarfrí

Íslandsmeistarar Keflavíkur héldu sér á lífi í kvöld með sigri gegn Val í undanúrslitum Domino´s-deildar kvenna. Staðan í einvíginu er nú 2-1 Val í vil. Haukar eru að sama skapi komnir í úrslit eftir 77-63 sigur á Skallagrím og fór serían 3-0 Hauka í vil.

Úrvalsdeild kvenna, Úrslitakeppni

Haukar-Skallagrímur 77-63 (17-20, 12-9, 20-18, 28-16)
Haukar:
Whitney Michelle Frazier 31/14 fráköst, Helena Sverrisdóttir 20/19 fráköst/9 stoðsendingar/3 varin skot, Þóra Kristín Jónsdóttir 12/10 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Björk Pétursdóttir 6, Anna Lóa Óskarsdóttir 4/4 fráköst, Hrefna Ottósdóttir 2, Ragnheiður Björk Einarsdóttir 2, Sigrún Björg Ólafsdóttir 0/5 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0.
Skallagrímur: Carmen Tyson-Thomas 20/10 fráköst, Sigrún Sjöfn  Ámundadóttir 18/10 fráköst/3 varin skot, Bríet Lilja Sigurðardóttir 9/4 fráköst, Jeanne Lois Figueroa Sicat 5, Árnína Lena Rúnarsdóttir 5, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/4 fráköst, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2/6 fráköst, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0.
Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Jóhannes Páll Friðriksson, Halldor Geir Jensson
 
Viðureign: 3-0

Keflavík-Valur 95-79 (25-19, 16-17, 31-20, 23-23)
Keflavík:
Brittanny Dinkins 40/8 fráköst/13 stoðsendingar/5 stolnir, Thelma Dís Ágústsdóttir 29/6 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/7 fráköst/5 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 6, Embla Kristínardóttir 5, Birna Valgerður Benónýsdóttir 4, Irena Sól Jónsdóttir 3/4 fráköst, Anna Ingunn Svansdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0.
Valur: Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 26/12 fráköst, Aalyah Whiteside 21/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 12/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 10/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 3/4 fráköst/9 stoðsendingar, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0/4 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 0, Kristín María Matthíasdóttir 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Davíð Tómas Tómasson, Eggert Þór Aðalsteinsson
 
Viðureign: 1-2

Mynd/ Ólafur Þór

Fréttir
- Auglýsing -