spot_img
HomeFréttirÚrslit: Keflavík 1-0 Snæfell

Úrslit: Keflavík 1-0 Snæfell

 
Fjöldi leikja fór fram í kvöld og þá rúllaði úrslitakeppnin í Iceland Express deild kvenna af stað þar sem Keflavík náði forystunni 1-0 gegn Snæfell með 95-82 sigri í Toyotahöllinni. Bryndís Guðmundsdóttir fór mikinn í liði Keflavíkur með 32 stig, 11 fráköst, 5 stoðsendingar og 2 stolna bolta. Hjá Snæfell var Sherell Hobbs með 32 stig, 6 fráköst og 4 stolna bolta.
Úrslit í Iceland Express deild karla:
ÍR 104-91 FSu
Njarðvík 72-67 Stjarnan
(Nick Bradford með 19 stig, 10 fráköst og 7 stoðsendingar hjá Njarðvík. Justin Shouse með 26 stig, 9 fráköst og 5 stoðsendingar hjá Stjörnunni)
 
Úrslit í 1. deild karla:
Hrunamenn 83-112 Skallagrímur
Þór Akureyri 81-89 Haukar
ÍA 98-106 Höttur
Ljósmynd/ [email protected]Bryndís Guðmundsdóttir fór á kostum í liði Keflavíkur gegn Snæfell í kvöld.
 
Fréttir
- Auglýsing -