spot_img
HomeFréttirÚrslit: Íslandsmeistararnir fyrstir að leggja KR

Úrslit: Íslandsmeistararnir fyrstir að leggja KR

Fjórir leikir fóru fram í Domino´s deild karla í kvöld þar sem Íslandsmeistarar síðustu tveggja tímabila, Grindavík, urðu í kvöld fyrsta liðið til að leggja KR að velli. Fyrir leiki kvöldsins hafði KR unnið alla 11 deildarleiki sína en Grindvíkingar sögðu hingað og ekki lengra. ÍR nældi sér í mikilvægan sigur í Borgarnesi, Haukar burstuðu Val og í Keflavík varð að framlengja þegar heimamenn tóku á móti Stjörnunni.
 
 
Úrslit
 
KR 98-105 Grindavík
Valur 60-92 Haukar
Skallagrímur 86-93 ÍR
Keflavík 96-93 Stjarnan (framlengt)
 
KR-Grindavík 98-105 (20-25, 22-26, 31-19, 25-35)
 
KR: Pavel Ermolinskij 24, Martin Hermannsson 21/7 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 16/8 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 14/8 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 10, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 7/4 fráköst, Terry Leake Jr. 6/5 fráköst, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Ólafur Már Ægisson 0, Jón Orri Kristjánsson 0, Hugi Hólm Guðbjörnsson 0, Högni Fjalarsson 0.
Grindavík: Earnest Lewis Clinch Jr. 34/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/12 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 17, Ómar Örn Sævarsson 14/8 fráköst, Ólafur Ólafsson 11/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 3, Jón Axel Guðmundsson 2, Nökkvi Harðarson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Kjartan Helgi Steinþórsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jón Guðmundsson, Jón Bender
 
 
Skallagrímur-ÍR 86-93 (22-26, 19-19, 25-23, 20-25)
 
Skallagrímur: Benjamin Curtis Smith 40/9 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 17/10 fráköst, Orri Jónsson 11/6 stoðsendingar, Egill Egilsson 9, Ármann Örn Vilbergsson 3, Trausti Eiríksson 2/6 fráköst, Davíð Ásgeirsson 2, Sigurður Þórarinsson 2, Davíð Guðmundsson 0, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.
ÍR: Nigel Moore 25/7 fráköst, Sveinbjörn Claessen 25, Hjalti Friðriksson 19/9 fráköst, Matthías Orri Sigurðarson 17/6 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 7/9 fráköst/6 stoðsendingar, Friðrik Hjálmarsson 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Ragnar Örn Bragason 0/4 fráköst, Jón Valgeir Tryggvason 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Rognvaldur Hreiðarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson
 
 
Keflavík-Stjarnan 96-93 (18-23, 21-13, 24-27, 22-22, 11-8)
 
Keflavík: Darrel Keith Lewis 26/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 20/8 fráköst, Gunnar Ólafsson 19/5 fráköst, Valur Orri Valsson 10/4 fráköst, Michael Craion 10/14 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir/4 varin skot, Þröstur Leó Jóhannsson 6/5 fráköst, Hafliði Már Brynjarsson 3, Arnar Freyr Jónsson 2/6 fráköst/10 stoðsendingar, Hilmir Gauti Guðjónsson 0, Aron Freyr Kristjánsson 0, Andri Daníelsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0.
Stjarnan: Matthew James Hairston 28/11 fráköst/5 stoðsendingar/6 varin skot, Dagur Kár Jónsson 19/10 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 16/7 fráköst, Justin Shouse 10/5 fráköst, Jón Sverrisson 9/10 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Fannar Freyr Helgason 5/8 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Tómas Þórður Hilmarsson 0, Elías Orri Gíslason 0, Daði Lár Jónsson 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Leifur S. Garðarsson
 
 
Valur-Haukar 60-92 (8-28, 22-21, 10-26, 20-17)
 
Valur: Oddur Birnir Pétursson 15/4 fráköst, Chris Woods 10/11 fráköst, Oddur Ólafsson 10, Birgir Björn Pétursson 7/9 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 4, Bjarni Geir Gunnarsson 3, Benedikt Blöndal 3, Benedikt Smári Skúlason 2, Þorgrímur Guðni Björnsson 2/6 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 2, Ragnar Gylfason 2, Kristinn Ólafsson 0.
Haukar: Terrence Watson 21/17 fráköst/3 varin skot, Sigurður Þór Einarsson 19, Haukur Óskarsson 13, Emil Barja 13/8 fráköst/6 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 9, Helgi Björn Einarsson 6/5 fráköst, Kári Jónsson 5, Svavar Páll Pálsson 4/5 varin skot, Þorsteinn Finnbogason 2, Davíð Páll Hermannsson 0, Steinar Aronsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Georg Andersen, Jóhannes Páll Friðriksson
 
 
Mynd/ [email protected] – Sigurður Gunnar Þorsteinsson átti skínandi leik í liði Grindavíkur í kvöld.
  
Fréttir
- Auglýsing -