spot_img
HomeFréttirÚrslit: ÍA jafnaði - Valur í 2-0

Úrslit: ÍA jafnaði – Valur í 2-0

Tveir leikir fóru fram í undanúrslitum 1. deildar karla í kvöld þar sem ÍA jafnaði 1-1 gegn Fjölni en Valur tók 2-0 forystu í einvíginu gegn Skallagrím. Valsmenn þurfa því einn sigur til viðbótar til að komast í úrslit en Fjölnir og ÍA eru bæði tveimur sigrum frá úrslitarimmunni.

Úrslit kvöldsins

 

Skallagrímur 83-87 Valur (Valur 2-0 Skallagrímur)

ÍA 71-69 Fjölnir (Fjölnir 1-1 ÍA)

 

Skallagrímur-Valur 83-87 (18-28, 26-17, 27-21, 12-21)

 

Skallagrímur: Jean Rony Cadet 28/14 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 24/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 12, Davíð Guðmundsson 6, Hamid Dicko 6/5 stoðsendingar, Atli Aðalsteinsson 4, Davíð Ásgeirsson 3, Þorsteinn Þórarinsson 0, Kristján Örn Ómarsson 0, Kristófer Gíslason 0, Bjarni Guðmann Jónson 0, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0. 

Valur: Jamie Jamil Stewart Jr. 30/5 fráköst, Benedikt Blöndal 14/4 fráköst, Illugi Auðunsson 11, Þorgeir Kristinn Blöndal 11/8 fráköst/5 stoðsendingar, Leifur Steinn Arnason 8/5 fráköst, Friðrik Þjálfi Stefánsson 6/7 fráköst, Illugi Steingrímsson 4/11 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 3/6 fráköst, Skúli Gunnarsson 0, Sólón Svan Hjördisarson 0, Sigurður Rúnar Sigurðsson 0, Elías Orri Gíslason 0. 

 

Áhorfendur: 230 

Viðureign: 0-2

 

ÍA-Fjölnir 71-69 (18-14, 17-9, 17-20, 19-26)

 

ÍA: Fannar Freyr Helgason 22/10 fráköst, Sean Wesley Tate 16/5 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Orri Kristjánsson 8/12 fráköst, Steinar Aronsson 8, Magnús Bjarki Guðmundsson 7, Áskell Jónsson 6/4 fráköst, Erlendur Þór Ottesen 4/5 fráköst, Ómar Örn Helgason 0, Þorleifur Baldvinsson 0, Þorsteinn Helgason 0, Ásbjörn Baldvinsson 0. 

Fjölnir: Collin Anthony Pryor 16/14 fráköst, Þorgeir Freyr Gíslason 13/7 fráköst, Róbert Sigurðsson 12/4 fráköst/5 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 7/7 fráköst, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 6, Valur Sigurðsson 6, Sindri Már Kárason 4, Guðjón Ágúst Guðjónsson 2, Bergþór Ægir Ríkharðsson 2/4 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 1, Smári Hrafnsson 0, Árni Elmar Hrafnsson 0.  

 

Viðureign: 1-1

Fréttir
- Auglýsing -