spot_img
HomeFréttirÚrslit í MB 11 ? Haukar í góðum málum eftir fyrri daginn

Úrslit í MB 11 ? Haukar í góðum málum eftir fyrri daginn

8:11

{mosimage}

Helgi Stjörnumaður átti frábæran leik á móti UMFG á laugardeginum

Liðin sem mætast í úrslitunum í MB 11 eru nokkuð jöfn. Allir leikirnir á laugardeginum voru spennandi og voru strákarnir að leika góða bolta. Haukar sem eru Íslandsmeistarar í þessum árgangi léku best á laugardeginum og voru eina liðið sem sigraði í báðum leikjum sínum.

Haukar – UMFG 43-37
KR-Stjarnan 46-43
Haukar-ÍBV (Haukar unnu)
Stjarnan-Grindavík 58-53
ÍBV-KR 47-40

Mynd tekin af heimasíðu ÍBV

Fréttir
- Auglýsing -