spot_img
HomeFréttirÚrslit: Höttur upp og Fjölnir hangir inni enn

Úrslit: Höttur upp og Fjölnir hangir inni enn

Höttur hentist upp í úrvalsdeild í kvöld eftir sigur á FSu í kvöld, 94-86. Fjölnir rígheldur í sitt sæti í úrvalsdeildinni eftir sigur á Þór Þorlákshöfn í Dalhúsum, 92-84 en Fjölnir hefði fallið í 1. deild hefðu þeir tapað. Aðrir leikir fóru á þá leið að Valur sigraði Þór Akureyri fyrir norðan, 66-77 og Breiðablik sigraði KFÍ 100-75.
 
Úrvalsdeild:
 
Fjölnir-Þór Þ. 92-84 (25-32, 21-20, 21-16, 25-16)
Fjölnir: Róbert Sigurðsson 25/6 fráköst/9 stoðsendingar, Jonathan Mitchell 25/13 fráköst, Davíð Ingi Bustion 13/9 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 8/5 fráköst, Sindri Már Kárason 8/6 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 5, Danero Thomas 4, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 4, Valur Sigurðsson 0, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Árni Elmar Hrafnsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.
Þór Þ.: Grétar Ingi Erlendsson 27/4 fráköst, Darrin Govens 21/8 fráköst/8 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 16/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 10/7 fráköst, Nemanja Sovic 6, Oddur Ólafsson 4/4 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Baldur Þór Ragnarsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Jóhannes Páll Friðriksson
 
1. deild karla, Deildarkeppni
 
Þór Ak.-Valur 66-77 (14-20, 20-24, 15-15, 17-18)
Þór Ak.: Frisco Sandidge 21/12 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Arnór Jónsson 20, Tryggvi Snær Hlinason 11/8 fráköst/4 varin skot, Vic Ian Damasin 4, Sturla Elvarsson 4, Einar Ómar Eyjólfsson 3/16 fráköst, Daníel Andri Halldórsson 2, Jón Ágúst Eyjólfsson 1, Bergur Sverrisson 0, Elías Kristjánsson 0, Svavar Sigurður Sigurðarson 0, Orri Freyr Hjaltalín 0.
Valur: Nathen Garth 25/7 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Kristján Leifur Sverrisson 13/9 fráköst, Leifur Steinn Árnason 10/9 fráköst, Sigurður Rúnar Sigurðsson 10/5 fráköst, Illugi Auðunsson 8/11 fráköst, Benedikt Blöndal 6, Kormákur Arthursson 5/4 fráköst, Ingimar Aron Baldursson 0, Jens Guðmundsson 0.
Dómarar: Sigurbaldur Frimannsson, Gunnar Thor Andresson
 
Höttur-FSu 94-86 (19-27, 23-19, 28-12, 24-28)
Höttur: Tobin Carberry 36/16 fráköst/5 stoðsendingar, Sigmar Hákonarson 16/4 fráköst, Vidar Orn Hafsteinsson 14/7 fráköst, Hreinn Gunnar  Birgisson 12/6 fráköst/3 varin skot, Ragnar Gerald Albertsson 6, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 4, Ásmundur Hrafn Magnússon 3, Nökkvi Jarl Óskarsson 3/5 fráköst, Kristinn Harðarson 0, Einar Bjarni Hermannsson 0, Stefán Númi Stefánsson 0, Elvar Þór Ægisson 0.
FSu: Collin Anthony Pryor 36/14 fráköst, Hlynur Hreinsson 14, Ari Gylfason 14/9 fráköst/5 stolnir, Erlendur Ágúst Stefánsson 13, Birkir Víðisson 5, Fraser Malcom 2, Arnþór Tryggvason 2, Svavar Ingi Stefánsson 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Maciej Klimaszewski 0, Þórarinn Friðriksson 0.
Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Halldor Geir Jensson
 
Breiðablik-KFÍ 100-75 (22-20, 27-22, 19-13, 32-20)
Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 28/8 fráköst, Snorri Vignisson 13/8 fráköst, Brynjar Karl Ævarsson 13/4 fráköst/5 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 12/5 fráköst/13 stoðsendingar, Sveinbjörn Jóhannesson 7/4 fráköst, Egill Vignisson 6, Hraunar Karl Guðmundsson 5, Ásgeir Nikulásson 5, Matthías Örn Karelsson 4, Halldór Halldórsson 4, Aron Brynjar Þórðarson 3, Breki Gylfason 0.
KFÍ: Nebojsa Knezevic 32/6 fráköst, Birgir Björn Pétursson 16/15 fráköst, Pance Ilievski 11/8 stoðsendingar, Gunnlaugur Gunnlaugsson 8/5 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 6/4 fráköst, Florijan Jovanov 2, Birgir Örn Birgisson 0, Sturla Stigsson 0, Andri Már Einarsson 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0.
Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Þorkell Már Einarsson
 
Mynd: Fjölnismenn fagna eftir sigur á Þór Þorlákshöfn. (JBÓ)
Fréttir
- Auglýsing -