spot_img
HomeFréttirÚrslit: Höttur tók FSu í kennslustund

Úrslit: Höttur tók FSu í kennslustund

Höttur hafði í kvöld stóran og öruggan sigur á FSu í 1. deild karla þegar liðin áttust við á Egilsstöðum. Lokatölur 102-71 Hetti í vil sem hafa unnið tvo fyrstu deildarleiki sína.

Ragnar Geral Albertsson var stigahæstur hjá Hetti með 23 stig, 3 fráköst og 2 stoðsendingar en Aaron Moss stimplaði inn þrennu með 18 stig, 18 fráköst og 10 stoðsendingar! Hjá FSu var Terrenc Motley með 36 stig, 16 fráköst og 2 stoðsendingar.

Tölfræði leiksins

Staðan í 1. deild karla
Deildarkeppni

 
Nr. Lið U/T Stig
1. Breiðablik 2/0 4
2. Höttur 2/0 4
3. Valur 1/0 2
4. Hamar 1/0 2
5. Fjölnir 1/1 2
6. FSu 1/1 2
7. ÍA 0/2 0
8. Vestri 0/2 0
9. Ármann 0/2 0

 

Fréttir
- Auglýsing -