spot_img
HomeFréttirÚrslit: Höttur með átta stiga forystu á toppnum

Úrslit: Höttur með átta stiga forystu á toppnum

Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í dag. Topplið Hattar gerði góða ferð upp á Skipaskaga og þá sóttu Selfyssingar tvö stig í greipar Akureyringa.
 
 
Úrslit dagsins í 1. deild karla:
 
Þór Akureyri 74-89 FSu
ÍA 73-83 Höttur
 
ÍA-Höttur 73-83 (14-19, 16-28, 19-17, 24-19)
 
ÍA: Zachary Jamarco Warren 29/6 fráköst/6 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 13/8 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 8/7 fráköst, Áskell Jónsson 8/4 fráköst, Ómar Örn Helgason 6/5 fráköst, Erlendur Þór Ottesen 6, Birkir Guðjónsson 3/4 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 0, Þorleifur Baldvinsson 0, Oddur Helgi Óskarsson 0, Þorsteinn Már Ólafsson 0, Þorsteinn Helgason 0.
Höttur: Tobin Carberry 33/17 fráköst/6 stoðsendingar, Vidar Orn Hafsteinsson 16/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 15/9 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 10/4 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 6, Nökkvi Jarl Óskarsson 3, Elvar Þór Ægisson 0, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Sigmar Hákonarson 0/4 fráköst, Stefán Númi Stefánsson 0.
Dómarar: Georg Andersen, Þorkell Már Einarsson
 
 
Þór Ak.-FSu 74-89 (17-27, 22-29, 18-15, 17-18)
 
Þór Ak.: Frisco Sandidge 33/16 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 21/4 fráköst, Arnór Jónsson 6, Orri Freyr Hjaltalín 5, Elías Kristjánsson 5, Vic Ian Damasin 4, Stefán Vilberg Leifsson 0, Gunnar Örn Bragason 0, Jón Ágúst Eyjólfsson 0.
FSu: Collin Anthony Pryor 24/10 fráköst, Ari Gylfason 23/8 fráköst, Hlynur Hreinsson 17/7 stoðsendingar, Birkir Víðisson 9, Erlendur Ágúst Stefánsson 8, Maciej Klimaszewski 6/5 fráköst, Fraser Malcom 2, Þórarinn Friðriksson 0/6 fráköst, Arnþór Tryggvason 0, Svavar Ingi Stefánsson 0.
Dómarar: Steinar Orri Sigurðsson, Gunnlaugur Briem
 
Staðan í 1. deild karla
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Höttur 14/2 28
2. FSu 10/4 20
3. Hamar 9/5 18
4. Valur 7/6 14
5. ÍA 6/6 12
6. Breiðablik 5/9 10
7. KFÍ 4/11 8
8. Þór Ak. 1/13 2
Fréttir
- Auglýsing -