spot_img
HomeFréttirÚrslit: Hólmarar höfðu betur í maraþonleik

Úrslit: Hólmarar höfðu betur í maraþonleik

Áttunda umferðin í Domino´s deild karla hófst í kvöld með þremur leikjum, KR skellti Skallagrím, Stjarnan marði Þór Þorlákshöfn og tvíframlengja varð viðureign Snæfells og ÍR í Stykkishólmi þar sem heimamenn í Hólminum höfðu betur, 98-95.
 
 
Úrslit:
 
Skallagrímur 82-113 KR *
Stjarnan 85-79 Þór Þorlákshöfn *
Snæfell – ÍR
 
Snæfell-ÍR 98-95 (23-19, 15-15, 15-18, 24-25, 10-10, 11-8)
 
Snæfell: Christopher Woods 35/23 fráköst, Austin Magnus Bracey 30, Stefán Karel Torfason 14/9 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8/12 fráköst/5 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davíðsson 6, Snjólfur Björnsson 4, Jóhann Kristófer Sævarsson 1, Viktor Marínó Alexandersson 0, Sindri Davíðsson 0, Jón Páll Gunnarsson 0, Hafsteinn Helgi Davíðsson 0, Almar Njáll Hinriksson 0.
ÍR: Trey Hampton 38/16 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Matthías Orri Sigurðarson 27/4 fráköst, Sveinbjörn Claessen 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Kristján Pétur Andrésson 7/12 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 6, Christopher Gardingo 5, Ragnar Örn Bragason 3/6 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Leifur Steinn Arnason 0, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Daníel Freyr Friðriksson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Björgvin Rúnarsson, Jóhannes Páll Friðriksson
 
 
Skallagrímur-KR 82-113 (26-27, 11-37, 25-23, 20-26)
 
Skallagrímur: Sigtryggur Arnar Björnsson 25, Tracy Smith Jr. 20/11 fráköst, Davíð Ásgeirsson 19, Daði Berg Grétarsson 7, Einar Ólafsson 4, Páll Axel Vilbergsson 4/5 fráköst, Davíð Guðmundsson 3, Atli Aðalsteinsson 0, Magnús Kristjánsson 0, Kristófer Gíslason 0, Kristján Örn Ómarsson 0.
KR: Michael Craion 27/9 fráköst, Björn Kristjánsson 20, Darri Hilmarsson 19/5 fráköst, Pavel Ermolinskij 15/12 fráköst/16 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 14/6 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 7, Finnur Atli Magnússon 5, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 2, Jón Hrafn Baldvinsson 2, Högni Fjalarsson 2, Darri Freyr Atlason 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Jón Bender, Hákon Hjartarson
 
 
*Tölfræðin var eitthvað að stríða í kvöld en við munum hlekkja á eða birta eins fljótt og auðið er tölfræði úr leikjunum í Borgarnesi og Garðabæ í kvöld.
 
Mynd úr safni/ Chris Woods var í Lele Hardy tölum í kvöld með 35 stig og 23 fráköst.
  
Fréttir
- Auglýsing -