Haukar skelltu Breiðablik áðan í Domino´s deild kvenna 86-63 í Schenkerhöllinni í Hafnarfirði. Dagbjört Samúelsdóttir var stigahæst í sigurliði Hauka með 25 stig. Þá var Arielle Wideman stigahæst í liði Blika með 23 stig.
Tölfræði leiksins
Nánar um leikinn síðar…
Mynd úr safni/ Dagbjört Samúelsdóttir var stigahæst í liði Hauka í kvöld



