spot_img
HomeFréttirÚrslit: Haukar í úrslit!

Úrslit: Haukar í úrslit!

Haukar eru komnir í úrslit Domino´s-deildar karla eftir allsvakalegan leik í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld. Haukar unnu leikinn 68-70. Helgi Freyr Margeirsson setti þrist í lokasókn leiksins en eftir að dómarar leiksins höfðu skoðað myndband af atvikinu sást bersýnilega að leiktíminn var úti og Haukar fögnuðu því innilega. Bæði karla- og kvennalið Hauka eru því komin í úrslit Domino´s-deildanna! 

Sigur Hauka er viðeigandi því Hafnarfjarðarfélagið fagnar 85 ára afmæli sínu í dag svo til hamingju Haukar með sætið í úrslitum og afmælisdaginn. 

Tindastóll-Haukar 68-70 (21-19, 18-22, 18-21, 11-8)  
Tindastóll:
Myron Dempsey 24/8 fráköst, Darrel Keith Lewis 18/4 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 16/6 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 3/5 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 3, Viðar Ágústsson 2, Helgi Rafn Viggósson 2/8 fráköst, Hannes Ingi Másson 0, Pálmi Þórsson 0, Helgi Freyr Margeirsson 0, Elvar Ingi Hjartarson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0.
Haukar: Brandon Mobley 16/16 fráköst, Kári Jónsson 15/4 fráköst, Kristinn Marinósson 11, Haukur Óskarsson 11/4 fráköst, Finnur Atli Magnússon 10/6 fráköst, Emil Barja 6/7 stoðsendingar, Kristinn Jónasson 1, Guðni Heiðar Valentínusson 0, Ívar Barja 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Óskar Már Óskarsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson
Viðureign: 1-3

Nánar um leikinn síðar…

Fréttir
- Auglýsing -