Haukar eru komnir í undanúrslit Domino´s-deildar karla eftir frækinn framlengdan sigur á Þór Þorlákshöfn í Icelandic Glacial höllinni. Haukar sem léku án Brandon Mobley sem var í leikbanni náðu í 96-100 sigur í Þorlákshöfn. Þá hafði Stjarnan 68-83 sigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni svo það verður oddaleikur í Ásgarði þann 31. mars næstkomandi.
Úrslit kvöldsins
Þór Þorlákshöfn 96-100 Haukar (Haukar í undanúrslit)
Njarðvík 68-83 Stjarnan (oddaleikur í Ásgarði 31. mars)
Njarðvík-Stjarnan 62-66 (19-23, 14-17, 23-23, 6-3)
Njarðvík: Jeremy Martez Atkinson 17/7 fráköst/5 stolnir, Oddur Rúnar Kristjánsson 15, Haukur Helgi Pálsson 10/6 fráköst/5 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 7, Ólafur Helgi Jónsson 6, Maciej Stanislav Baginski 5/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 2, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Gunnlaugur Sveinn Hafsteinsson 0.
Stjarnan: Justin Shouse 17, Al'lonzo Coleman 10/6 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 10, Sæmundur Valdimarsson 9/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 6, Arnþór Freyr Guðmundsson 5, Ágúst Angantýsson 5, Tómas Þórður Hilmarsson 4/5 fráköst, Óskar Þór Þorsteinsson 0, Grímkell Orri Sigurþórsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Egill Agnar Októsson 0.
Viðureign: 2-2
Þór Þ.-Haukar 96-100 (25-19, 29-21, 10-26, 24-22, 8-12)
Þór Þ.: Emil Karel Einarsson 19, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 18/12 fráköst/4 varin skot, Vance Michael Hall 14/6 fráköst, Ragnar Örn Bragason 13/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 12, Halldór Garðar Hermannsson 8, Grétar Ingi Erlendsson 8/6 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 4, Magnús Breki Þórðason 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Benjamín Þorri Benjamínsson 0.
Haukar: Kári Jónsson 30/8 fráköst, Haukur Óskarsson 23, Emil Barja 16/9 fráköst/5 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 15/9 fráköst/5 stoðsendingar, Hjálmar Stefánsson 9/6 fráköst, Kristinn Jónasson 3/6 fráköst, Guðni Heiðar Valentínusson 2, Kristinn Marinósson 2/7 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Ívar Barja 0, Gunnar Birgir Sandholt 0.
Mynd/ Bára Dröfn – Kári Jónsson fór á kostum í liði Hauka í kvöld



