spot_img
HomeFréttirÚrslit: Haukar hoppuðu upp um tvö sæti

Úrslit: Haukar hoppuðu upp um tvö sæti

Haukar bundu í kvöld enda á fjögurra leikja taphrinu sína með 76-67 sigri á Stjörnunni í Domino´s deild karla. Fyrir vikið hoppuðu Hafnfirðingar upp úr 7. sæti í 5. sæti og komust yfir Þór Þorlákshöfn og Stjörnuna.
 
Haukar-Stjarnan 76-67 (19-11, 21-25, 14-21, 22-10)
 
Haukar: Terrence Watson 29/20 fráköst/5 varin skot, Emil Barja 14/5 fráköst, Haukur Óskarsson 12/5 fráköst, Kristinn Marinósson 9/10 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 4, Kári Jónsson 3, Sigurður Þór Einarsson 3, Helgi Björn Einarsson 2/5 fráköst, Alex Óli Ívarsson 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Svavar Páll Pálsson 0, Steinar Aronsson 0.
Stjarnan: Jón Sverrisson 22/18 fráköst, Dagur Kár Jónsson 17, Marvin Valdimarsson 10/4 fráköst/5 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 8/15 fráköst, Justin Shouse 6/4 fráköst/7 stoðsendingar, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Sæmundur Valdimarsson 2, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Elías Orri Gíslason 0, Daði Lár Jónsson 0, Björn Steinar Brynjólfsson 0.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Björgvin Rúnarsson, Jóhannes Páll Friðriksson
 
Staðan í deildinni
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. KR 16 15 1 30 1516/1265 94.8/79.1 7/1 8/0 97.1/82.9 92.4/75.3 4/1 9/1 +4 +2 +8 3/0
2. Keflavík 16 15 1 30 1472/1256 92.0/78.5 7/1 8/0 93.6/80.6 90.4/76.4 5/0 9/1 +9 +5 +8 4/0
3. Grindavík 17 12 5 24 1534/1377 90.2/81.0 7/2 5/3 86.8/73.1 94.1/89.9 4/1 7/3 +2 +3 -1 2/1
4. Njarðvík 16 11 5 22 1543/1336 96.4/83.5 7/1 4/4 102.3/75.4 90.6/91.6 4/1 7/3 +2 +7 +1 1/2
5. Haukar 16 8 8 16 1322/1305 82.6/81.6 5/3 3/5 80.3/75.0 85.0/88.1 2/3 4/6 +1 +1 -2 1/3
6. Þór Þ. 16 8 8 16 1460/1488 91.3/93.0 5/3 3/5 94.5/91.1 88.0/94.9 2/3
Fréttir
- Auglýsing -