spot_img
HomeFréttirÚrslit: Haukar féllu eftir hetjulega tilraun í DHL-höllinni - ÍA í úrslit

Úrslit: Haukar féllu eftir hetjulega tilraun í DHL-höllinni – ÍA í úrslit

Haukar leika í 1. deild karla á næstu leiktíð eftir nauman 98-92 ósigur gegn KR í Iceland Express deild karla í kvöld. Hafnfirðingar bitu frá sér á lokasprettinum en það dugði ekki til þegar þriggja stiga skyttur KR hrukku í gang. Þá lönduðu Snæfell og Stjarnan tveimur góðum stigum og ÍA komst í úrslit í 1. deild karla með sigri á Harmi.
Úrslit kvöldsins í IEX-deild karla
 
Stjarnan-Fjölnir 82-74 (24-23, 20-14, 17-19, 21-18)
 
Stjarnan: Keith Cothran 17/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 13/8 fráköst, Renato Lindmets 12/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 12/9 fráköst, Jovan Zdravevski 8, Justin Shouse 7/8 fráköst/10 stoðsendingar, Guðjón Lárusson 6/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Magnús Bjarki Guðmundsson 1, Aron Kárason 0, Sigurjón Örn Lárusson 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0.
 
Fjölnir: Nathan Walkup 27/6 fráköst, Calvin O’Neal 16/8 fráköst/8 stoðsendingar, Arnþór Freyr Guðmundsson 12/5 fráköst/6 stoðsendingar, Jón Sverrisson 9/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Hjalti Vilhjálmsson 3, Trausti Eiríksson 2, Gunnar Ólafsson 0, Gústav Davíðsson 0, Haukur Sverrisson 0, Daði Berg Grétarsson 0, Tómas Daði Bessason 0.
 
Snæfell-Tindastóll 89-80 (20-17, 25-22, 16-22, 28-19)
 
Snæfell: Marquis Sheldon Hall 32, Jón Ólafur Jónsson 20/11 fráköst, Quincy Hankins-Cole 15/14 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Sveinn Arnar Davidsson 7/7 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 2, Ólafur Torfason 1/4 fráköst, Óskar Hjartarson 0, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Snjólfur Björnsson 0.
 
Tindastóll: Curtis Allen 28/7 fráköst/7 stolnir, Maurice Miller 20, Helgi Freyr Margeirsson 7, Hreinn Gunnar Birgisson 6/4 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 6/9 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 6, Igor Tratnik 4/9 fráköst, Friðrik Hreinsson 3, Svavar Atli Birgisson 0/4 fráköst, Pálmi Geir Jónsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Páll Bárðason 0.
 
KR-Haukar 98-92 (24-15, 26-26, 28-24, 20-27)
 
KR: Joshua Brown 28/5 fráköst/5 stoðsendingar, Dejan Sencanski 19, Robert Lavon Ferguson 13/8 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 13, Hreggviður Magnússon 12, Finnur Atli Magnusson 6/8 fráköst, Björn Kristjánsson 5, Martin Hermannsson 2, Skarphéðinn Freyr Ingason 0, Kristófer Acox 0, Jón Orri Kristjánsson 0, Ágúst Angantýsson 0.
 
Haukar: Christopher Smith 34/6 fráköst, Alik Joseph-Pauline 29/7 fráköst/6 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 11, Emil Barja 7/6 fráköst, Helgi Björn Einarsson 7, Guðmundur Kári Sævarsson 2, Andri Freysson 2, Örn Sigurðarson 0/4 fráköst, Jóhannes Páll Magnússon 0, Steinar Aronsson 0, Davíð Páll Hermannsson 0, Alex Óli Ívarsson 0.
 
Úrslit í undanúrslitum í 1. deild karla
 
ÍA-Hamar 86-72 (23-16, 25-15, 21-21, 17-20) (Hamar 0-2 ÍA)
 
ÍA: Terrence Watson 19/18 fráköst/9 stoðsendingar, Áskell Jónsson 17/7 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 14/7 fráköst/5 stoðsendingar, Hörður Kristján Nikulásson 10/4 fráköst, Ómar Örn Helgason 10, Sigurður Rúnar Sigurðsson 7/5 fráköst, Dagur Þórisson 3, Birkir Guðjónsson 3, Trausti Freyr Jónsson 3, Böðvar Sigurvin Björnsson 0, Oddur Helgi Óskarsson 0, Örn Arnarson 0.
 
Hamar: Calvin Wooten 30, Louie Arron Kirkman 13/5 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 10/8 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 8, Björgvin Jóhannesson 3, Emil F. Þorvaldsson 3, Lárus Jónsson 2/5 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 2, Svavar Páll Pálsson 1, Eyþór Heimisson 0, Kristinn Hólm Runólfsson 0, Bjartmar Halldórsson 0.
 
 
Höttur-Skallagrímur 77-88 (21-20, 22-26, 15-25, 19-17)
 
Höttur: Michael Sloan 44/5 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 12/9 fráköst, Trevon Bryant 8/16 fráköst/3 varin skot, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 4, Andrés Kristleifsson 3, Viðar Örn Hafsteinsson 2, Kristinn Harðarson 2, Frosti Sigurdsson 2, Sigmar Hákonarson 0, Nökkvi Jarl Óskarsson 0, Einar Bjarni Hermannsson 0.
 
Skallagrímur: Darrell Flake 19/12 fráköst, Egill Egilsson 18/4 fráköst, Danny Rashad Sumner 16, Sigmar Egilsson 15, Lloyd Harrison 12/10 fráköst/8 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 8/7 fráköst, Davíð Guðmundsson 0, Elvar Þór Sigurjónsson 0, Óðinn Guðmundsson 0, Elfar Már Ólafsson 0, Davíð Ásgeirsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0.
 
Það verða því nágrannarnir Skallagrímur og ÍA sem leika um laust sæti í úrvalsdeild karla þar sem Skallagrímur verður með heimaleikjaréttinn.
 
Nánar síðar…
  
Fréttir
- Auglýsing -