spot_img
HomeFréttirÚrslit: Haukar deildarmeistarar!

Úrslit: Haukar deildarmeistarar!

Deildarkeppninni í Domino´s-deild kvenna lauk í kvöld þar sem Haukar urðu deildarmeistarar eftir sigur á Hamri og Grindavík varð síðast inn í úrslitakeppnina. Þetta þýðir að í fyrsta sinn frá því úrslitakeppnin í úrvalsdeild kvenna var sett á laggirnar er Keflavík ekki þátttakandi. Snæfell lagði Val svo í Stykkishólmi og lýkur því keppni í 2. sæti. 

Úrslit kvöldsins í Domino´s-deild kvenna

 

Haukar 87-73 Hamar

Snæfell 66-58 Valur

Keflavík 77-84 Grindavík

 

Svona verður úrslitakeppnin

 

Haukar – Grindavík

Snæfell – Valur 

 

 

Keflavík-Grindavík 77-84 (19-24, 17-21, 24-16, 17-23)

Keflavík: Monica Wright 29/4 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 14/13 fráköst, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 13/7 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9/4 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 5, Sandra Lind Þrastardóttir 4/12 fráköst/3 varin skot, Melissa Zornig 2, Elfa Falsdottir 1, Bríet Sif Hinriksdóttir 0, Þóranna Kika Hodge-Carr 0, Marín Laufey Davíðsdóttir 0, Katla Rún Garðarsdóttir 0. 

Grindavík: Whitney Michelle Frazier 36/12 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 16, Ingunn Embla Kristínardóttir 12/4 fráköst/4 varin skot, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 12/12 fráköst/6 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Jeanne Lois Figeroa Sicat 1, Íris Sverrisdóttir 1, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Helga Einarsdóttir 0, Hrund Skúladóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0. 

 

Snæfell-Valur 66-58 (17-11, 13-18, 13-14, 23-15)

Snæfell: Haiden Denise Palmer 20/9 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9/8 fráköst, María Björnsdóttir 8/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 6/5 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 5/4 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/5 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0, Alda Leif Jónsdóttir 0, Erna Hákonardóttir 0. 

Valur: Karisma Chapman 14/9 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 12/7 fráköst/5 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 7/4 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 4, Dagbjört Samúelsdóttir 2/4 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 2, Helga Þórsdóttir 0, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0. 

 

Haukar-Hamar 87-73 (20-18, 21-14, 18-26, 28-15)

Haukar: Helena Sverrisdóttir 30/20 fráköst/15 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 14, Þóra Kristín Jónsdóttir 13, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6/8 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5, Hanna Þráinsdóttir 4, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/6 fráköst/6 stoðsendingar, María Lind Sigurðardóttir 3, Magdalena Gísladóttir 2, Sólrún Inga Gísladóttir 2/6 fráköst, Rósa Björk Pétursdóttir 2. 

Hamar: Alexandra Ford 41/6 fráköst/6 stoðsendingar, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 13/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 12/7 fráköst/5 stoðsendingar, Jenný Harðardóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 2, Margrét Hrund Arnarsdóttir 2, Erika Mjöll Jónsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Nína Jenný Kristjánsdóttir 0, Heiða Björg Valdimarsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0. 

 

Lokastaðan í deildarkeppninni (ekkert lið fellur)

Staða
 
 
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. Haukar 24 22 2 44 1911/1564 79.6/65.2 12/0 10/2 79.0/61.6 80.3/68.8 5/0 10/0 +10 +12 +5 1/0
2. Snæfell 24 21 3 42 1831/1415 76.3/59.0 12/0 9/3 80.2/58.0 72.4/59.9 4/1 9/1 +3 +12 +1 2/1
3. Valur 24 13 11 26 1756/1691 73.2/70.5 7/5 6/6 75.4/69.5 70.9/71.4 3/2 6/4 -2 -1 -1 3/3
4. Grindavík 24 12 12 24 1732/1695 72.2/70.6 6/6 6/6 75.5/73.2 68.8/68.1 3/2 5/5 +1 -1 +1 2/2
5. Keflavík 24 10 14 20 1680/1705 70.0/71.0 7/5 3/9 69.8/64.6 70.3/77.5 2/3 3/7 -3 -2 -1 3/2
6.
Fréttir
- Auglýsing -