Annarri umferðinni er lokið í Domino´s deild karla. Keflvíkingar skelltu KFÍ, Íslandsmeistarar Grindavíkur þurftu tvær framlenginar til að klára Hauka og Þór Þorlákshöfn kjöldró Stjörnuna í Icelandic Glacial Höllinni.
Úrslit Domino´s deild karla
Þór Þorlákshöfn 95 – 76 Stjarnan
Keflavík 95 – 67 KFÍ
Keflavík: Guðmundur Jónsson 27, Michael Craion 16/12 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 12/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 9, Darrel Keith Lewis 8/8 fráköst/9 stoðsendingar, Valur Orri Valsson 7, Andri Daníelsson 6, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Arnar Freyr Jónsson 3, Ragnar Gerald Albertsson 2, Ólafur Geir Jónsson 1, Hafliði Már Brynjarsson 0.
KFI: Mirko Stefán Virijevic 24/8 fráköst, Jason Smith 20, Ágúst Angantýsson 10/11 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 5/5 fráköst, Leó Sigurðsson 4, Jón Hrafn Baldvinsson 2/5 fráköst, Óskar Kristjánsson 2, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0.
Dómarar: Jón Bender, Einar Þór Skarphéðinsson, Steinar Orri Sigurdsson
Þór Þ.-Stjarnan 95-76 (32-15, 22-15, 27-21, 14-25)
Þór Þ.: Tómas Heiðar Tómasson 20, Mike Cook Jr. 19/9 fráköst/5 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 16/4 fráköst/8 stoðsendingar, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 14/10 fráköst/3 varin skot, Nemanja Sovic 10/6 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 8/8 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 6, Vilhjálmur Atli Björnsson 2, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Matthías Orri Elíasson 0.
Stjarnan: Nasir Jamal Robinson 21/6 fráköst, Justin Shouse 19/6 fráköst, Fannar Freyr Helgason 9/6 fráköst, Daði Lár Jónsson 8, Sæmundur Valdimarsson 6, Marvin Valdimarsson 5, Kjartan Atli Kjartansson 5, Dagur Kár Jónsson 3, Sigurður Dagur Sturluson 0/4 fráköst, Kristinn Jónasson 0/4 fráköst.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Ísak Ernir Kristinsson
Haukar-Grindavík 102-104 (22-22, 21-21, 23-18, 21-26, 4-4, 11-13)
Haukar: Terrence Watson 32/18 fráköst/5 stoðsendingar/5 varin skot, Haukur Óskarsson 31, Davíð Páll Hermannsson 14/8 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 9/4 fráköst/5 stoðsendingar, Kári Jónsson 6, Svavar Páll Pálsson 6/8 fráköst, Emil Barja 2/5 fráköst/5 stoðsendingar, Þorsteinn Finnbogason 2, Steinar Aronsson 0, Kristján Leifur Sverrisson 0, Kristinn Marinósson 0, Hjálmar Stefánsson 0.
Grindavík: Þorleifur Ólafsson 27, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 23/7 fráköst/4 varin skot, Jóhann Árni Ólafsson 16/7 fráköst/7 stoðsendingar, Kendall Leon Timmons 15/8 fráköst, Ólafur Ólafsson 13/10 fráköst/3 varin skot, Ómar Örn Sævarsson 6/15 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Jón Axel Guðmundsson 1, Jens Valgeir Óskarsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Ármann Vilbergsson 0, Egill Birgisson 0.
Dómarar: Jón Guðmundsson, Davíð Tómas Tómasson, Jóhannes Páll Friðriksson
1. deild karla
Höttur 85-87 FSu
Þór Akureyri 71-70 Fjölnir
Tindastóll 108-75 Breiðablik
Vængir Júpíters 85-90 Hamar (leikur í gangi)
Mynd úr safni/ Sverrir Þór og Grindvíkingar sluppu naumlega með tvö stig úr Schenkerhöllinni í Hafnarfirði í kvöld.



