Viðureign Hamars og FSu var að ljúka í Frystikistunni þar sem Hamar tók afgerandi 1-0 forystu með 86-71 sigri á FSu. Hvergerðingum dugir því einn sigur til viðbótar til að tryggja sér sæti í Domino´s-deildinni. Annar úrslitaleikur liðanna fer fram í Iðu á Selfossi næsta sunnudag.
Hamar-FSu 86-69 (25-17, 25-20, 21-21, 17-11)
Hamar: Julian Nelson 22/13 fráköst/4 varin skot, Örn Sigurðarson 21/7 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 18/6 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 11/4 fráköst, Hjalti Ásberg Þorleifsson 8/4 fráköst, Stefán Halldórsson 6, Lárus Jónsson 0, Bjartmar Halldórsson 0, Halldór Gunnar Jónsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Snorri Þorvaldsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Páll Ingason 0, Sigurður Orri Hafþórsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0, Björgvin Gíslason 0, Eyþór Heimisson 0.
FSu: Collin Anthony Pryor 18/8 fráköst, Hlynur Hreinsson 14/7 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 14/4 fráköst, Ari Gylfason 9/5 fráköst, Birkir Víðisson 7, Maciej Klimaszewski 4, Geir Elías Úlfur Helgason 3, Fraser Malcom 0, Hilmir Ægir Ómarsson 0, Þórarinn Friðriksson 0, Arnþór Tryggvason 0, Jörundur Snær Hjartarson 0, Adam Smári Ólafsson 0, Svavar Ingi Stefánsson 0, Haukur Hreinsson 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Einar Þór Skarphéðinsson.
Mynd/ [email protected] – Bjarni Rúnar Lárusson sækir að körfu FSu. Bjarni meiddist á ökkla í leiknum og spilaði ekkert í síðari hálfleik en gerði engu að síður 11 stig og tók 4 fráköst.



