Kvennalið KR lenti á rauðu ljósi í kvöld þegar Hamar kom í heimsókn í DHL-Höllina í Subwaybikarkeppni kvenna. Skemmst er frá því að segja að Hamar vann leikinn 64-74. Þá komust öll úrvalsdeildarliðin í karlaflokki áfram í 8-liða úrslit.
Úrslit dagsins:
Karlar:
Skallagrímur 63-84 Fjölnir
Snæfell 130-75 Hamar
KFÍ 86-93 ÍR
Konur:
KR 64-74 Hamar – kl. 19.15
Skallagrímur 49-54 Fjölnir
Svona mun þetta þá líta út í 8-liða úrslitunum en Snæfell kemur þar inn í kvennaflokki þar sem þær sátu hjá í fyrstu umferð.
Liðin í 8-liða úrslitum
Karlar:
UMFN
Keflavík
Grindavík
Fjölnir
Snæfell
ÍR
Tindastóll
Breiðablik
Liðin í 8-liða úrslitum
Konur:
Hamar
Keflavík
Fjölnir
Laugdælir
Haukar
Snæfell
Þór Akureyri
Grindavík b/Njarðvík (leikurinn fer fram í Grindavík á morgun)
Nánar síðar…