Grindvíkingar eru komnir í frí eftir þriðja leikinn gegn KR. Grindavíkingum var sópað úr 3-0 í annað skiptið á 5 árum. KR sigraði leikinn 94-80 og átti Michael Craion stórleik fyrir KR með 38 stig og 12 fráköst. Í Ljónagryfjunni tóku Njarðvíkingar forystuna í viðureign Njarðvíkur og Stjörnunna 2-1 eftir æsispennandi leik. Njarðvík sigraði 92-86 og var Stefan Bonneau með enn einn stórleikinn 45 stig, 6 fráköst og 10 stoðsendingar. Í úrslitakeppni 1. deildarinnar sigruðu FSu Val 106-85 og Hamar sigraði ÍA 73-67.
Úrvalsdeild karla, Úrslitakeppni
KR-Grindavík 94-80 (22-22, 26-20, 25-20, 21-18)
KR: Michael Craion 38/12 fráköst/4 varin skot, Helgi Már Magnússon 22/10 fráköst, Björn Kristjánsson 9/4 fráköst/10 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 9/5 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 6/10 fráköst, Darri Hilmarsson 5/6 fráköst, Vilhjálmur Kári Jensson 3, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 2, Darri Freyr Atlason 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Illugi Steingrímsson 0, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 0.
Grindavík: Rodney Alexander 17/17 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 14/11 fráköst/6 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 13, Ólafur Ólafsson 13, Jóhann Árni Ólafsson 11/6 fráköst/5 stoðsendingar, Oddur Rúnar Kristjánsson 10, Þorsteinn Finnbogason 2, Björn Steinar Brynjólfsson 0, Ómar Örn Sævarsson 0, Hinrik Guðbjartsson 0, Hilmir Kristjánsson 0, Daníel Guðni Guðmundsson 0.
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Jón Guðmundsson, Davíð Kristján Hreiðarsson
Viðureign: 3-0
Njarðvík-Stjarnan 92-86 (22-19, 19-17, 24-24, 27-26)
Njarðvík: Stefan Bonneau 45/6 fráköst/10 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 11/11 fráköst, Ágúst Orrason 9/6 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 9, Maciej Stanislav Baginski 5/4 fráköst, Logi Gunnarsson 5, Hjörtur Hrafn Einarsson 5/5 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 3, Adam Eiður Ásgeirsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Ragnar Helgi Friðriksson 0, Magnús Már Traustason 0.
Stjarnan: Jeremy Martez Atkinson 23/11 fráköst/5 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 16, Justin Shouse 13, Jón Orri Kristjánsson 11/6 fráköst, Daði Lár Jónsson 11, Dagur Kár Jónsson 8, Tómas Þórður Hilmarsson 2, Ágúst Angantýsson 2/4 fráköst, Elías Orri Gíslason 0, Brynjar Magnús Friðriksson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0, Tómas Þórir Tómasson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Kristinn Óskarsson, Björgvin Rúnarsson
Viðureign: 2-1
1. deild karla, Úrslitakeppni
Hamar-ÍA 73-67 (18-18, 14-25, 15-14, 26-10)
Hamar: Julian Nelson 31/16 fráköst/5 varin skot, Örn Sigurðarson 13/10 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 12, Þorsteinn Gunnlaugsson 8/14 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Ásberg Þorleifsson 7/4 fráköst/6 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 2, Sigurður Orri Hafþórsson 0, Bjartmar Halldórsson 0, Halldór Gunnar Jónsson 0, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Eyþór Heimisson 0.
ÍA: Zachary Jamarco Warren 31/9 fráköst, Fannar Freyr Helgason 16/6 fráköst, Áskell Jónsson 7/8 fráköst, Erlendur Þór Ottesen 6/9 fráköst, Ómar Örn Helgason 5/6 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 2/4 fráköst, Aron Daði Gautason 0, Þorsteinn Helgason 0, Þorleifur Baldvinsson 0, Jón Rúnar Baldvinsson 0, Birkir Guðjónsson 0.
Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Steinar Orri Sigurðsson
Viðureign: 1-0
FSu-Valur 106-85 (23-18, 34-16, 36-18, 13-33)
FSu: Ari Gylfason 22/4 fráköst, Collin Anthony Pryor 20/13 fráköst, Hlynur Hreinsson 19/7 stoðsendingar, Birkir Víðisson 15, Maciej Klimaszewski 12, Svavar Ingi Stefánsson 8, Erlendur Ágúst Stefánsson 7/4 fráköst/7 stoðsendingar, Arnþór Tryggvason 3, Fraser Malcom 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Þórarinn Friðriksson 0, Haukur Hreinsson 0.
Valur: Nathen Garth 19/4 fráköst, Benedikt Blöndal 14, Illugi Auðunsson 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Rúnar Sigurðsson 11, Bjarni Geir Gunnarsson 8/5 fráköst, Kormákur Arthursson 7, Leifur Steinn Árnason 5, Kristján Leifur Sverrisson 4/6 fráköst, Bergur Ástráðsson 3, Jens Guðmundsson 3, Ingimar Aron Baldursson 0.
Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Hákon Hjartarson
Viðureign: 1-0



