spot_img
HomeFréttirÚrslit: Grindavík valtaði yfir KFÍ

Úrslit: Grindavík valtaði yfir KFÍ

Einn leikur fór fram í Domino´s deild karla í kvöld. Grindavík burstaði þá KFÍ 97-48, Haukar mörðu Keflavík 60-61 í Domino´s deild kvenna, Hamar skellti Njarðvík og Fjölnir lagði Þór Akureyri í 1. deild karla og háma í sig toppslagina þessi dægrin.
 
 
Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni
 
Grindavík-KFÍ 97-48 (32-15, 23-11, 32-16, 10-6)
 
Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 23/8 fráköst, Earnest Lewis Clinch Jr. 17/4 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Ólafsson 11/4 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Jón Axel Guðmundsson 9/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 9/4 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 8/8 fráköst, Hilmir Kristjánsson 6, Kjartan Helgi Steinþórsson 4/6 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 4/5 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Þorleifur Ólafsson 2, Nökkvi Harðarson 1.
KFÍ: Ágúst Angantýsson 17/13 fráköst, Joshua Brown 14/4 fráköst, Jóhann Jakob Friðriksson 6/5 fráköst, Valur Sigurðsson 5/4 fráköst, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 4/6 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 2, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Leó Sigurðsson 0, Óskar Kristjánsson 0, Jón Hrafn Baldvinsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Halldor Geir Jensson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
Áhorfendur: 189
 
1. deild karla, Deildarkeppni
 
Fjölnir-Þór Ak. 92-86 (18-17, 22-23, 21-22, 20-19, 11-5)
 
 
Fjölnir: Daron Lee Sims 28/11 fráköst/5 stolnir, Davíð Ingi Bustion 16/7 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 15/8 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 15/9 fráköst, Róbert Sigurðsson 10/8 stoðsendingar, Ólafur Torfason 8/18 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Alexander Þór Hafþórsson 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Smári Hrafnsson 0, Páll Fannar Helgason 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Andri Þór Skúlason 0.
Þór Ak.: Jarrell Crayton 27/13 fráköst/5 varin skot, Ólafur Aron Ingvason 20/6 fráköst/10 stoðsendingar, Sveinn Blöndal 13/4 fráköst/4 varin skot, Sindri Davíðsson 8/4 fráköst, Elías Kristjánsson 8/7 fráköst, Einar Ómar Eyjólfsson 5/6 fráköst, Sveinbjörn Skúlason 3, Reinis Bigacs 2, Björn B. Benediktsson 0, Arnór Jónsson 0, Bjarki Ármann Oddsson 0.
Dómarar: Leifur S. Garðarsson, Jóhannes Páll Friðriksson
 
Úrvalsdeild kvenna, Deildarkeppni
 
Keflavík-Haukar 60-61 (13-16, 18-19, 13-13, 16-13)
 
Keflavík: Diamber Johnson 17/11 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 15/9 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/11 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 7, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 5/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 3/5 fráköst, Aníta Eva Viðarsdóttir 0, Thelma Dís Ágústsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0.
Haukar: Lele Hardy 19/16 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 12/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11, Lovísa Björt Henningsdóttir 8, Auður Íris Ólafsdóttir 6, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2/4 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Íris Sverrisdóttir 0/5 fráköst, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0.
Dómarar: , Steinar Orri Sigurðsson
 
 
Grindavík-Snæfell 74-93 (20-23, 15-15, 19-34, 20-21)
 
Grindavík: Crystal Smith 29/9 fráköst/8 stoðsendingar, María Ben Erlingsdóttir 21/7 fráköst/5 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 13/4 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 7/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 2/8 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 2, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 0, Marín Rós Karlsdóttir 0, Mary Jean Lerry F. Sicat 0, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Hrund Skuladóttir 0.
Snæfell: Chynna Unique Brown 24/15 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 21/8 fráköst/6 stoðsendingar, Eva Margrét Kristjánsdóttir 16, Hildur Björg Kjartansdóttir 15/7 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 10/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 4, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, Edda Bára Árnadóttir 0, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0/4 fráköst, Aníta Rún Sæþórsdóttir 0, Alda Leif Jónsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Davíð Tómas Tómasson
 
 
Hamar-Njarðvík 84-54 (15-14, 19-18, 31-13, 19-9)
 
Hamar: Chelsie Alexa Schweers 33/9 fráköst/5 stoðsendingar, Fanney Lind Guðmundsdóttir 18/6 fráköst, Marín Laufey Davíðsdóttir 16/13 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 7/6 fráköst, Kristrún Rut Antonsdóttir 6, Sóley Guðgeirsdóttir 2/4 fráköst, Katrín Eik Össurardóttir 2/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Hafdís Ellertsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0/4 fráköst, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0.
Njarðvík: Nikitta Gartrell 20/12 fráköst/5 stolnir, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 9, Ína María Einarsdóttir 8, Salbjörg Sævarsdóttir 5/4 fráköst, Aníta Carter Kristmundsdóttir 4, Ásdís Vala Freysdóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Heiða B. Valdimarsdóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 0, Sara Dögg Margeirsdóttir 0, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0.
Dómarar: Jón Bender, Jón Þór Eyþórsson
 
Mynd/ [email protected] – Lewis Clinch með boltann, Joshua Brown leikmaður KFÍ er til varnar.
Fréttir
- Auglýsing -